Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 50

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 50
suðurátt höfðu hætt sér yfir sjóinn og skörð hinna há.ii fjalla, og á vegi þeirra urðu hinir villtu menn á meginlandi Evrópu. Sumir halda, að ferðalangar þessir hafi verið frá Afríku; heimkynni þeirra hafi verið í Egyptalandi. 1 Nílárdalnum hafði þróast mikil og merkileg menning mörg þúsund árum áður en menn á Vestur- og Norðurlöndum dreymdi um áhöld eða hús. Við skulum því skilja við langa-langa, langafa okkar í hellum þeirra, og heimsækja mennina, sem áttu heima á suðurströnd Miðjarðarhafsins. Þar munum við kynnast elsta menningarríki veraldarinnar, að flestra dómi. Egyptar hafa kennt okkur marga hluti. Þeir voru ágætir bændur. Þeir kunnu góð skil á ræktun. Þeir reistu musteri. Þaðan fengu Grikkir svo fyrirmyndir sinna mustera. I líkum stíl og musteri Egypta, eru kirkjur nú á tímum reistar. Þeir fundu upp tímatalið, sem hefir að mestu leyti haldist óbreytt til vorra daga. En líklegast er mest um vert þá kunnáttu þeirra, að geyma kom- andi kynslóðum mál og hugsanir sínar i rituðu máli. Þeir fundu upp listina að skrifa. Nú á tímum erum við svo vön dagblöðum, bókum og tímaritum, að við hyggj um, að mennirnir hafi allt af kunnað að lesa og skrifa. En því fer f jarri, því að ritlistin er mjög ung, ef miðað er við aldur manna á jörðinni. Án ritlistar vissum við fátt eitt um líf og reynslu horfinna kynslóða. — Egyptar fullkomn- uðu svo ritlist sína um þúsundir ára, að þeir gátu skráð flest sem þeir vildu, t. d. skrifað vinum sínum 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.