Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 52

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 52
hluta minna en venjulega, getur það ekki fyllt skurð- ina, sem hærra liggja, svo að í þeim landshlutum verður uppskerubrestur og hungursneyð. En hækki vatnið örlítið meira en venja var til, orsakar það líka mikil vandræði, því að þá brýtur það flóðgarð- ana, veltir um byggingum og flæðir yfir nýsána akra, sem ekki átti að veita á. Þess vegna hafa Egyptar frá aldaöðli athugað vatnshæð Nílar mjög vandlega. Ríkið tók loks þetta eftirlit í sínar hendur, og mið- aði skattana, sem það lagði á þegnana, við árangur flóðsins, hvert ár. Tíu metra flóð-hæð var talin rétt mál. Vegna þess, hve Egyptaland var frjósamt land, og bændurnir hagsýnir, hyggnir og duglegir, vannst tími til ýmsra annara starfa hjá þjóðinni. Mennirn- ir, sem eg gat um fyrst í þessari frásögn, þurftu minnsta kosti að verja sextán stundum á hverjum sólarhring, til þess að afla sér fæðu. Margir egypsku bændanna, og íbúar borganna, notuðu frístundir sínar til þess að gera ýmsa gripi, er meira voru til skrauts en gagns. Einnig uppgötv- uðu þeir, að hægt var að hugsa um margt, sem ekki kom við mat, svefni eða byggingum. Þeir spurðu sjálfa sig kynlegra spurninga, um ýmislegt, sem þeir heyrðu og sáu, en gátu ekki skilið. T. d.: Hvað voru stjörnurnar? — Hver gerði þrumuhávaðann, sem hræddi þá svo afskaplega? Hver lét ána Níl vaxa og minnka svo reglulega, að hægt var að miða tíma- talið við það? Hver var maðurinn sjálfur, þessi litla vera, er var umkringd hættum og dauða, en þó svo sæl og glöð? Ýmsir urðu til þess að svara líkum 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.