Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 53

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 53
spurningnm, eftir bestu getu. Egyptar nefndu þá presta. Þeir voru manna lærðastir meðal þeirra, og nutu mikillar virðingar í þjóðfélaginu. Viirnan í sveitinni. Áin Níl var góður vinur Egypta, eins og við höf- um áður sagt. En hún var stundum strangur og harður verkstjóri. Hún kenndi mönnunum, sem bjuggu á bökkum hennar, þá göfugu og nauðsynlegu list, að starfa í félagi. Mennirnir þurftu hver á ann- ars hjálp að halda, til þess að grafa skurði og hlaða flóðgarða. Á þennan hátt lærðu þeir að hafa sam- vinnu við nábúa sína. Svona þróaðist félagsskapur þeirra á öllum svið- um, uns komið var upp skipulagt ríki hjá þeim, með konung í broddi fylkingar. 0g þarna hafið þið lykilinn að stofnun allra þjóðfélaga í heiminum, bæði fyrr og síðar. Það er nauðsyn mannanna að vinna S félagi, til heilla og blessunar fyrir cdla. Það var nær því eingöngu kornyrkjan, sem Egypt- ar hugsuðu um, og allur ræktunarundirbúningur var gerður fyrir. Þó að Egyptaland sé gott land, þá vaxa þar fáar jurtategundir. Auk grass og korns, og nokkuð af sefi við árbakkana, sér maður aðeins hér og þar aka- síur, villt fíkjutré og ræktaða pálma. í Egyptalandi má segja að engir skógar séu, fá tré til þess að byggja eða smíða úr. Þegar Egyptar ætluðu að ganga sér til skemmtunar í skóginum, þá reikuðu þeir um græna akra eða stóðu í skugga fíkjutrés, er óx eitt sér. Vinnan á ökrunum var mjög örðug. Egyptinn 51 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.