Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 54

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 54
var iðjusamur maður, er vann, hvaða sveitavinnu er fyrir kom. Hann var bóndi frá hvirfli til ilja. Sagt er að jafnvel enn sjáist yfirbragð bóndans á hinum tignu Egyptum. Alþýðumenn, sem unnu baki brotnu urðu tiltölulega fljótt daufir og þreyttir, því að þeir urðu að vinna eins og þrælar. Ekki voru það þeir sjálfir, sem nutu ávaxta iðju sinnar, heldur húsbændur þeirra. Er akrarnir voru farnir að þoma eftir flóðið, hófst plægingin. Uxum var beitt fyrir plóginn. Uxarnir draga sterklega og teygja höfuð sín niður, því að stöng er bundin um horn þeirra, og þar er plógurinn festur við. Það eru engin aktýgi á uxunum. Plógurinn er úr tré. Þá er plægingu er lokið, er farið að sá. Mikið af því komi er komið með út á akurinn. Skrifari stendur hjá og gætir að, hve oft sáðmennimir fylla poka sína. Moldin er nokkuð föst, svo að komið sekkur ekki af sjálfu sér niður. Þess vegna eru reknar hjarðir kinda og geita yfir akrana, sem troða kornin niður. Mest er sáð byggi og hveiti. Þegar uppskeran kemur, er komið skorið með sigð og bundið í litla bagga. Síðan er það sett í poka eða körfur, sem fluttar em á ösnum heim á þreski- völlinn. Þar er kominu safnað í flatt, gríðarstórt steinker. Þreskingin er þannig, að uxar eða asn- ar eru látnir labba fram og aftur í kerinu til þess að troða öxin af stráunum. Nú moka stúlkur kom- inu til í kerinu, til þess að hismið hreinsist frá kornunum. Loks eru hreinsuðu komin borin í pok- um beint í hlöður. Hlöður þessar eru ferkantaðar, reistar úr leir. Op er á þakinu, og var korninu 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.