Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 56

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 56
eignamennirnir lögðu af stað með marga menn og hunda. Egyptaland er, eins og þið hafið heyrt, mjór dalur, sem liggur milli fjalla, og mjókkar að sunnanverðu. Á kvöldin, þá er skyggja tók, komu villidýrin niður í dalbotninn, til þess að fá sér að drekka, eftir heitan og sólríkin dag. Þama höfð- ust veiðimennimir við, og biðu kvöldsins. Þeir gerðu sér net, sem þeir þöndu út og ráku dýrin inn í, líkt og þá er dregið er fyrir fisk. Veiðimaðurinn liggur í leyni. Gasellumar koma trítlandi, hnar- reistar, rennilegar og ljónstyggar. Er veiðimenn- irnir hafa talið stóran hóp, sem hefir farið fram hjá, þenja þeir út netið fyrir aftan dýrin, og hund- arnir þjóta að netinu, svo að dýrin verða að þjóta beint til veiðimannanna. Þeir skjóta nú örfum sín- um á allt, sem kemur í skotfæri, héra, antilópur og gasellur, strúta, sjakala og gaupur, röndóttar og blettóttar hýenur. Hættulaus er veiðiförin ekki, því að ljón, leopardar og tígrisdýr voru þá nokk- uð algeng í Egyptalandi og oft vildi það til, að veiðimaðurinn varð dýrum þessum að bráð. Egypsku konungunum þótti mjög gaman að Ijóna- veiðum. Einn þeirra hrósar sér af því, að hafa drepið 1200 ljón á þeim tíu árum, sem hann réði ríkjum. I mýrunum og á sef-eyjum árinnar var líka veitt, þó að hér væri hætta á ferðum. Krókódílamir lágu í leyni í sefinu, og um flóðtímann komu Nílhest- arnir sunnan úr heimkynnum sínum. Fjöldi fugla var á vatninu og í sefinu; storkar, íbisfuglar og pelikanar, þúsundum saman. Mest veiddu þeir end- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.