Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 60

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 60
það, og hrærir síðan vatn saman við og býr til deig. Kökurnar, sem hún býr til, eru kringlóttar, svona 2 Yq sm- á þykkt, og um 13 sm á breidd. Þær eru bakaðar á flötum steini, sem hulinn er glóandi •ösku, er konan tekur úr arni sínum. Eldsneytið er að mestu þurrkaður húsdýraáburður. Berið þetta saman við heimilisverk í sveitum hér á íslandi fyr- ir nokkrum árum. Svona er brauðið bakað enn víða í Egyptalandi. Sagt er, að auðvelt sé að finna það á bragðinu, hvernig það er búið til; það er að segja, ef hægt er að tyggja það. Húsmóðirin fer líka á torgið, til að selja alifugla, egg og smjör, eða það sem hún hefir spunnið eða ofið. Húsbóndinn rís úr rekkju um sólarupprás og hraðar sér til vinnu sinnar. Venjulegast er það eitthvert handverk, sem hann vinnur í vinnu- stofum. Klæðnaður hans er að eins lítil skyrta, er liggur þétt við lendar hans. Á höfðinu hefir hann stundum háan hatt úr flóka. Ekki kemur hann heim allan daginn, svo að hann hefir mat sinn með sér. Maturinn er flatbrauð, sem er bakað undir ösk- unni, einn eða tveir laukar, dálítið af þurrkuðum fiski og stundum ögn af olíu, til þess að dýfa brauð- inu ofan í. Um hádegið borðar hann og hvílir sig eina klukkustund. Unnið er allan daginn, uns sól- in gengur til viðar. Vinnuharka var mikil í Egypta- landi til forna. Sá, er ekki vildi hlýða með góðu var barinn miskunnarlaust. Egypskt máltæki segir: .„Maðui’inn hefir hrygg, og hlýðir aðeins þegar hann er barinn“. Það er því mjög skiljanlegt, að 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.