Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 66

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 66
þeim eða myndir af þeim, þá nutu þeir þæginda þeirra. 1 fyrstu voru grafir Egyptanna höggnar í kletfc- ana í fjöllunum fyrir vestan Egyptaland. En þeg- .ar fólkinu f jölgaði og færðist norðureftir, varð það að hafa legstaðina úti í eyðimörkinni. Á þeim tíma var margt villidýra í eyðimrökinni, og stundum ræningjar. Þeir brutu upp grafirnar og rændu öllu fémætu sem fannst í þeim. Til þess að fyrirbyggja þetta, reistu Egyptar stórar vörður úr steini á gröfunum. Vörður þessar urðu smám saman stærri og stærri, því að auðugra fólkið reisti stærri vörður, heldur en þeir fátæku. Loks varð mikil keppni um það, hver gæti reist stærsta vörðu eða steinhús. Minnismerkin yfir gröfum konunganna eru stærst, og eru nefnd pyramidar. Það hafa fundist um 70 pyramidar. Sá stærsti þeirra er um 150 metrar á hæð, og svo er hann gildur, að landið, sem hann stendur á', er um 20 vallardagsláttur. Péturskirkjan í Róm er stærsta kirkjan í hinum kristna heimi, og tekur fullar 50 þúsundir manna í sæti. En stærsti pyramidinn, sem Fom-Egyptar reistu, stendur á þrisvar sinnum stærra landsvæði. Það er líka haldið, að um 100 þúsund menn hafi unnið við hann í 20—30 ár. Svo vel hafa Egyptar byggt þennan pyramida, að göng- in inn að gröf konungsins, sem var lagður í þenn- an pyramida, halda alveg sömu lögun og er hann var reistur. Enginn steinn hefir gengið úr skorðum, þó að pyramidinn hafi nú staðið í nærri 5 þúsund ár, að því er menn best vita. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.