Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 13

Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 13
Svo stóð ó, að amma, sem þó var rúm- liggjandi, neytti ávallt vatns úr svokallaðri /fLambalaug“, sem er þó spölkorn fyrir austan bœinn á Tunguhálsi í Skagafirði. En þar bjuggu foreldrar mínir. Þótti ömmu þetta vatn að einhverju heilsu- samlegra en annað vatn. Var því reynt að ná því jafnskjótt og það þraut, sem áður var sótt. Það var starf systra minna að sœkja vatnið. Ég fékk aldrei að fara með þeim, þótt mig langaði mikið. Man ég, að mér féll það illa og fannst það óréttlátí. Ég hafði aldrei séð Lambalaugina og leit á hana sem undrauppsprettu. Ekki rengdi ég það þá, að vatnið út henni vœri betra og heilsusamlegra en vatnið úr brunninum, sem var í túninu og skammt frá bœnum. Mig langaði mikið til að bragða vatnið. En það fékk ég ekki. Þegar ég komst að því, að sysíur mínar drykkju vatn, í hvert sinn, er þœr sóítu vatn handa ömmu, fékk ég grun um, að ekki vœri svo lítil hollusta í vatninu. Það var þess vegna, sem þœr voru svo miklu stœrri og feitari en ég, sem var lág í lofti, horuð og vœskilsleg. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.