Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 70

Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 70
jötunuxa?" En hann var viðbjóðslegasta slcepnan, sem við þekktum. „En þá verður þú jötunuxi eða marhnútur alla œvi“. Ég tók upp galdrabókina og bjóst til að lesa eitthvað yfir Kidda. Honum féll allur ketill í eld, enda var hann ekki nema sex ára. Hann sagði, að þeíta myndi vera allt önnur bók. Hún vœri bara svolítið lík biblíunni hennar ömmu. Það var œgileg tilhugsun, að verða breyrt í jafnljótt kvikindi og jötunuxa. Ég hœtti við að galdra, og strákunum létti augsýnilega. Þeir höfðu ekkert á móti því, að breyta einhverjum óvinum okkar, til dœmis Austurbœingum, í jötunuxa eða marhnút, en að breyta Kidda, góðum vini og leikbróður, sem var líka Vesturbœingur. Nei, þeir vildu ekki eiga þárt í slíku óhœfuverki. Siggi litli í Kapteinshúsi spurði mig nú, hvað ég œtlaði að galdra. Ég spurði hann, hvort ég œtti að breyta honum í eitthvert dýr, til dœmis fresskött eða marfló. En hún var nœstandstyggilegasta skepna, sem við þekktum. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.