Sólskin - 01.07.1949, Side 70

Sólskin - 01.07.1949, Side 70
jötunuxa?" En hann var viðbjóðslegasta slcepnan, sem við þekktum. „En þá verður þú jötunuxi eða marhnútur alla œvi“. Ég tók upp galdrabókina og bjóst til að lesa eitthvað yfir Kidda. Honum féll allur ketill í eld, enda var hann ekki nema sex ára. Hann sagði, að þeíta myndi vera allt önnur bók. Hún vœri bara svolítið lík biblíunni hennar ömmu. Það var œgileg tilhugsun, að verða breyrt í jafnljótt kvikindi og jötunuxa. Ég hœtti við að galdra, og strákunum létti augsýnilega. Þeir höfðu ekkert á móti því, að breyta einhverjum óvinum okkar, til dœmis Austurbœingum, í jötunuxa eða marhnút, en að breyta Kidda, góðum vini og leikbróður, sem var líka Vesturbœingur. Nei, þeir vildu ekki eiga þárt í slíku óhœfuverki. Siggi litli í Kapteinshúsi spurði mig nú, hvað ég œtlaði að galdra. Ég spurði hann, hvort ég œtti að breyta honum í eitthvert dýr, til dœmis fresskött eða marfló. En hún var nœstandstyggilegasta skepna, sem við þekktum. 68

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.