Sólskin - 01.07.1949, Side 20

Sólskin - 01.07.1949, Side 20
þeir hefðu gott af, en vissi ekki, hvað það œtti helzt að vera. Engum sagði ég fró þessum fundi mínum, nema móður minni. Hún sagði, að ég mœtti ekki handfjalla ungana eða snerta við hreiðr- inu. Móðirin gœti þó orðið fróhverf ungunum og flúið hreiðrið. Ég fór nókvœmlega eftir þessari fyrirskipan. Hafði ég þó sterka löngun til að halda ó þessum litlu vesalingum í lófa mínum og gœla við þó. Ég þróði þó stund, sem ég gat setið hjó þeim og talað við þó# því það gerði ég. Þótt fótt vœri um svör, var ég samt sannfœrð um, að þeir þekktu mig og skoðuðu mig sem vin sinn. Vesalings móðirin, sem hafði verið fullhó- vœr í fyrstu, var líka farin að venjast mér og fékkst ekki um, þótt ég sœti þarna daglega. Samkomulagið var hið ókjósanlegasta. Hvorki móðirin, né ungarnir, hugðu sér neina hœttu búna fró mér. Mér þótti þeim fara lítið fram. Datt mér þá í hug, að sú fœða, sem móðirin veitti þeim, 78

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.