Sólskin - 01.07.1949, Page 22

Sólskin - 01.07.1949, Page 22
í hug, að þessar smjörgjafir mínar gœtu sakað þó neitt, — þvert ó móti. Mér fannst óríðandi að gefa þeim kraftfœðu, svo þeir stœkkuðu sem fyrst. Og litlu vesalingarnir treystu mér svo vel, að þeir voru alveg ugglausir og fögnuðu komu minni. Þannig leið tíminn, og alltaf sýndist mér ungarnir vera að fitna og stœkka. Maginn í sumum þeirra var orðinn svo stór og fyrirferðar mikill, eins og útblósin blaðra. Ég tók það sem merki þess, að þeir vœru vel haldnir, og það gladdi mig. En mér bró ekki lítið, er ég, dag einn, kom að hreiðrinu og fann tvo unga dóna. Ég tók þó í lófa minn og skoðaði þó. Þeir voru enn volgir, en ekkert lífsmark með þeim. Litlu augun voru brostin og starandi. Ég lagði þó liðna við kinn mér, og tór mín runnu. Það var hrein, óblandin sorg, sór harm- ur yfir frófalli litlu vinanna minna, — svo sór, að ég minntist nú ekki kvalanna, sem ég leið, er ég brenndi mig í handlegginn í smiðju föður míns. Ungarnir, sem eftir lifðu, komu til mín og glenntu upp ginin. Ég var með allan hugann 20

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.