Sólskin - 01.07.1949, Page 28

Sólskin - 01.07.1949, Page 28
Lína og Gróa voru bóðar eldri en við, Lína var hólfsystir okkar en Elín Gróa var dóttir hjónanna og frœnka okkar. Pontan hennar ömmu var silfurbúinn lausn- arsteinn, en lausnarsteininum fylgdi mikill og margs konar ótrúnaður. Nú vorum við komin að Bœ með mömmu, og það var alveg eins gott að eiga þar heima, eins og að vera þar gestur. Föðursystir okkar var alveg eins góð við okkur, eins og mamma, og við kölluðum hana Móður, og það gerðu margir fleiri, því að hún var góð og móðurleg við alla. Svo var líka amma, hana kölluðum við nöfnu, því að við vorum tvœr frœnkurnar, sem hétum í höfuðið ó henni. Oft sat ég ó lítilli fótskör hjó nöfnu, og þó fór hún með falleg vers og kvœði. Ég man, að hún kenndi mér heilrœðavísur Hallgríms Péturssonar: „Ungum er það allra bezt —“. Þœr vísur œttu öll börn að kunna. Nú gótum við Sella leikið okkur saman ó hverjum degi, og oftast var Nonni bróðir með, þó að hann vœri nokkuð yngri. 26

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.