Sólskin - 01.07.1949, Page 37

Sólskin - 01.07.1949, Page 37
Frímann Jónasson. (Eftirfarandi kafli er hluti af lengri frásögn, þar sem segir frá tveimur drengjum, sem vöktu yfir vellinum, hvor á sínum bœ. Höfðu þeir margt fyrir stafni í tómstundum sínum á nótt- unni, m. a. grófu þeir sér jarðhús, sem þeir prýddu á ýmsa lund. Stjáni í Hvammi var eldri og ráðsnjaílari, og leit hinn drengurinn, sá, sem söguna segir, mjög upp til hans. Eina nóttina, þegar yngri drengurinn var að reka frá túninu, fann hann hreiður í bröttum lœkjar- bakka). /. Slysavarnir. Ekki gleymdi ég grátittlingshreiðrinu í lœkjarbakkanum og vitjaði þess oft. Voru nú komnir ungar, og stœkkuðu þeir óðum. 35

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.