Sólskin - 01.07.1949, Side 58

Sólskin - 01.07.1949, Side 58
með, en bara í þetta eina sinn. Hann skyldi ekki halda, að þetta œtti að verða regla fram- vegis. Helgi íók þessu veglynda boði okkar og snaraði sér niður í kœnuna. Hann fékk auð- vitað ekki að róa, því við sögðum honum, að við byggjumst ekki við því, að hann kynni að róa frekar en aðrir Austurbœingar. Helgi tók þessu grobbi okkar með mestu þolinmœði, enda vorum við búnir að ýta jullunni fró, svo að hann var einn síns liðs innan um marga. Fyrst renndum við fyrir utan bryggjusporð- inn, en okkur fannst hann tregur þar og héld- um utar ó höfnina. Þar var ekki betra. Við héldum afrur af stað út eftir höfninni. Helgi sagði okkur þó, að stórir strókar úr Skuggahverfinu hefðu orðið varir við lýsu og þaraþyrskling úti ó Engeyjaról. Slíkar fiskisögur bórust fljótt, enda þótt þess vœri venjulegast gœtt, að strókar úr hinum bœjarhlutanum fengju enga vitneskju um hana. Við rérum út ó ól. Okkur sóttist seint, því í jullunni voru aðeins tvœr órar og við vorum 56

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.