Sólskin - 01.07.1949, Page 67

Sólskin - 01.07.1949, Page 67
Þar voru vofur og annað óhreint á sveimi eftir Ijósaskiptin. Einu sinni sem oftar vorum við Gvendur Jóns á labbi niðri hjó Thomsensbryggju. Þar fundum við óvenjulegan hlut. Það var rauður kýrhali, líklega af nýslótruðum síórgrip. Af því, að rauðir kýrhalar voru ekki fyrir hvers manns fótum, hirtum við hann oq héldum vestur í bœ. Við rœddum um þennan merkilega fund og hvað við gœtum gert við hann. Loks datt okkur í hug að leika á hina strákana. Það varð úr, að við notuðum halann til þess. Gvendur átti fyrst að fara heim til sín með haiann, en ég að ná saman sem flestum strák- um, félögum okkar, og segja þeim frá tíðindum. Ég var ekki lengi að ná saman milli 10 og 20 strákum úr Hlíðarhúsahverfinu og nœr- liggjandi götum. Við mœitum okkur mót niðri á bakka, en ég fór svo heim og sótti gamla, danska biblíu, sem amma mín átti. Hún var mjög fornfáleg, í stífum skinn- Solskin — S 65

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.