Sólskin - 01.07.1949, Page 80

Sólskin - 01.07.1949, Page 80
eitthvað einkennilegur á litinn, öðruvísi en þegar hann fór út. Hann skyldi þó aldrei vera í œtt við rjúpuna, sem skiptir um lit haust og vor? Eftir nokkrar vikur hafði hann með öllu varpað af sér vetrarhamnum, og nú var hann nœstum hvítur. Hann var rauðleitur ó tagl og fax, og hólsinn var alsettur örsmóum rauðum dröfnum. Hvílíkt œvintýri að eiga hvítan hest. Og nú kölluðu allir hann Gróna. Nœstu sumur var Gróni lótinn ganga í af- réttinni með stóðinu. Það voru miklir fagnaðar- fundir, er við hiítumst ó haustin. Gróni var ekki gamall, er ég í fyrsta sinn hnýtti upp í hann snœri og teymdi hann ó eftir mér. Hann lét sér það vel líka. Þannig hófsi tamningin. Það var oftast samkomulagsatriði ó milli mín og Gróna, hvort okkar réði ferðinni. Það fór bezt ó því í fyrstu, eða honum fannst það, að minnsta kosti. Á uppvaxtarórum Gróna var veturinn mesti ónœgjutími okkar. Þó var Gróni alltaf heima. 78

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.