Sólskin - 01.07.1949, Side 86

Sólskin - 01.07.1949, Side 86
svona útleikinn í andlitinu. Og þarna mundu auðvitað mœta allar fallegustu stúlkurnar í sveitinni, og ungu mennirnir.---------- Hamingjan góða, — ég fór að telja þó upp í huganum. En nú var annað hvort að hrökkva eða stökkva. Jú, ég skyldi halda ófram, þrótt fyrir blótt og bólgið nef. Ég steig ó bak, og Gróni fékk að spretta úr spori fram eggslétta bakkana, neðan við Hvamm. Oft þurfti ég, það sem eftir var dags, að úfskýra, hvernig stœði ó þessum ósköpum með nefið. Og satt að segja fannst mér ég ekki frýnileg, þegar ég leit í spegil í stof- unni ó Reykjum. En þennan sunnudag komst ég að raun um, þrótt fyrir nokkur óþœgindi, að það er argasti aumingjaskapur að bíða ósigur fyrir andlitirru á sjólfum sér. Heimförin gekk ógœtlega. Þó höfðum við Gróni góða samfylgd yfir óna og gótum farið út dal að austanverðu. Við Gróni fórum margar fleiri ferðir samon, og sumar skemmtilegri en þessa, út á Strönd 84

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.