Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1886, Síða 10

Sameiningin - 01.05.1886, Síða 10
—42— ar alveg úr sögunni, en Heródes (Idúmeinn, niðji Esaú) náSi konungs-nafni og ríki í öllu GySingalandi undir yíirstjórn róm- verska keisarans (39 f. Kr.). Allra seinast í stjórnartíS Heródesar var þaS, aS hinn fyrir- heitni Messías, frelsari heimsins Jesús Kristr, fœddist. LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ. Allar lexíur þessa 2. ársfjórSungs eru í Jóhannesar-guS- spjalli. 1. lexían er upphaf þess, enda er þar byrjaS á hinu fyrsta upphafi. „OrSiS", sem í fylling tímans „varS hold“, fœdd- ist sem lítiS barn í jötunni í Betlehem „og bjó“ svo „meS oss, fullt náSar og sannleika“, þaS var til frá eilífS, á undan upp- haíi alls þess, sem skapaS er, hjá guSi,—þaS var sjálft guS. Allra manna æfisögur byrja meS fœSing þeirra, en æfisaga frelsarans byrjar fyrir framan allan tíma, byrjar meS eilífSinni og byrjar því í rauninni hvergi, á enga byrjan. „Hans uppruni skal vera frá alda-öSli, í frá dögum eilífSarinnar"—segir Mikka spámaSr (5, 1). Og í spádómsbók Esajasar (9, 5) stendr : „Eitt barn er oss fœtt; sonr er oss gefinn; á hans herSum skal höfSingja- dómrinn hvíla; hann skal heita hinn undrunarlegi, ráSgjafi, hinn rnáttugi og sterki guð', faffir eiUfffarinnar, friSarhöfS- ingi“.—Yér gætum sagt, aS þaS, sem hér er kennt um „OrSiS“ eilífa, sé hærra en svo, aS mannleg hugsan geti komizt þar aS. En þegar vér heyrurn, aS „ljósiS skín í myrkrinu, og myrkriS meStók þaS ekki“, og enn fremr : „Hann kom til sinna, og hans eigin meStóku hann ekki“, þá er þaS sannarlega lexía fyrir lífiS. MyrkriS meStekr aldrei ljósiS. Margir vilja mega grípa til fyr- irheita kristindómsins á tímum mótlætisins, þá, þegar dauSinn er fyrir dyrunum, en elska myrkriS í sjálfum sér, sínar eigin syndum spilltu girndir og tilhnegingar, meira en allt annaS. MeSan svo stendr fá þeir ekki meStekiS ljósiS, Krist. Heimrinn tróS Jesúm Krist undir fótum sér forSum, af því hann elsk- aSi sitt myrkr. „Krossfestist hann ! “ sagSi hans eigin lýSr ; „gef oss Barrabas lausan". Hugsar ekki margr innan kristn- innar eins enn ? Hugsar þú ekki svo ?—I sumum mannflokk- um, sem þó bera kristiS nafn, í sumra manna lífi, sem þó eru kristnir kallaSir, er í óSa önn þann dag í dag veriS aS grafa kristindóminn, grafa sitt eigiS hjarta, sína eigin sáluhjálp,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.