Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1887, Page 2

Sameiningin - 01.08.1887, Page 2
—66— 3. “ Vídalíns “ þorsteinn Jóhannesson, Friðrik Jóhannesson, Matúsalem Ólason, 4. “ Hallson “ Pálmi Hjálmarsson, 5. “ Fjalla Haraldr Pétrsson, 6. “ Little Salt “ Guðmundr Jónsson, 7. “ Winnipeg “ Sigurðr J. Jóhannesson, Vilhelm Pálsson, Árni Friðriksson, Magnús Pálsson, Stefán Gunnarsson, 8. “ F’relsis Friðjón Friðriksson, 9. “ Fríkirkju “ Jón Ólafsson, 10. “ Víðines Jónas Stefánsson, 11. “ Breiðuvíkr “ Magnús Jónasson, 12. “ Brreðra “ þorgrímr Jónsson, 13. “ Pembina “ Jón Jónsson. Erindsrekar þessir voru allir mrettir. Frá Árnes og Mikleyjar-söfnuSum í Nýja Isl. voru engir erimlsrekar komnir til fundarins. Var þá fundi frestað til kl. 2'2 e.m. Kl. e. m. var fundr settr af forseta; var lesinn nafna- listi fundarmanna, er allir voru viö staddir. Til aðstoðar skrifara kirkjufélagsins á þessum fundi voru út nefndir: Jón Ólafsson og Pálmi Hjálmarsson. Séra Friðrik Berginann gjörði þannig orðaða uppástungu : „Skrifari fundarins bókar tillögur þær, sem rœddar eru á fundinum, og úr.slit þeirra ásamt öllum breytingartillögum, sem teknar verða til greina. þar að auk fœrir hann til bókar skýrslu forseta og öll þau nefndarálit, sem fram kunna að koma á fundinum." Var þessi uppástunga borin upp til atkvæða og samþykkt í einu hljóði. Eftir nokkrar umrœður gjörði E. H. Bergmann þá uppá- stungu, að skrifari kirkjufélagsins Jakob Líndal hati sama rétt á fundinum og hinir kjörnu erindisrekar safnaðanna. Var uppástungan studd af Hallgrími Gíslasyni, borin upp til atkvæða og samþykkt í einu hljóði.

x

Sameiningin

Subtitle:
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjelagi Ísl. í Vestrheimi
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0703-3389
Language:
Volumes:
77
Issues:
779
Published:
1886-1964
Available till:
1964
Locations:
Keyword:
Description:
Vestur-Íslendingar : Trúmál : Kristni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue: 5. og 6. tölublað (01.08.1887)
https://timarit.is/issue/326435

Link to this page: 66
https://timarit.is/page/5121894

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

5. og 6. tölublað (01.08.1887)

Actions: