Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1887, Qupperneq 2

Sameiningin - 01.08.1887, Qupperneq 2
—66— 3. “ Vídalíns “ þorsteinn Jóhannesson, Friðrik Jóhannesson, Matúsalem Ólason, 4. “ Hallson “ Pálmi Hjálmarsson, 5. “ Fjalla Haraldr Pétrsson, 6. “ Little Salt “ Guðmundr Jónsson, 7. “ Winnipeg “ Sigurðr J. Jóhannesson, Vilhelm Pálsson, Árni Friðriksson, Magnús Pálsson, Stefán Gunnarsson, 8. “ F’relsis Friðjón Friðriksson, 9. “ Fríkirkju “ Jón Ólafsson, 10. “ Víðines Jónas Stefánsson, 11. “ Breiðuvíkr “ Magnús Jónasson, 12. “ Brreðra “ þorgrímr Jónsson, 13. “ Pembina “ Jón Jónsson. Erindsrekar þessir voru allir mrettir. Frá Árnes og Mikleyjar-söfnuSum í Nýja Isl. voru engir erimlsrekar komnir til fundarins. Var þá fundi frestað til kl. 2'2 e.m. Kl. e. m. var fundr settr af forseta; var lesinn nafna- listi fundarmanna, er allir voru viö staddir. Til aðstoðar skrifara kirkjufélagsins á þessum fundi voru út nefndir: Jón Ólafsson og Pálmi Hjálmarsson. Séra Friðrik Berginann gjörði þannig orðaða uppástungu : „Skrifari fundarins bókar tillögur þær, sem rœddar eru á fundinum, og úr.slit þeirra ásamt öllum breytingartillögum, sem teknar verða til greina. þar að auk fœrir hann til bókar skýrslu forseta og öll þau nefndarálit, sem fram kunna að koma á fundinum." Var þessi uppástunga borin upp til atkvæða og samþykkt í einu hljóði. Eftir nokkrar umrœður gjörði E. H. Bergmann þá uppá- stungu, að skrifari kirkjufélagsins Jakob Líndal hati sama rétt á fundinum og hinir kjörnu erindisrekar safnaðanna. Var uppástungan studd af Hallgrími Gíslasyni, borin upp til atkvæða og samþykkt í einu hljóði.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.