Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1887, Page 12

Sameiningin - 01.10.1887, Page 12
—124— I innganginutn til útskýringar sinnar á sunnudagsskóla- lexíunni úr 2. Mós 14, 19-31 um för Israelsmanna yfir RauSa haíiS segir Philadelphia Sunday School Times: „Um leiö og þeir (ísraelsmenn) fóru á staö, báðu þeir Egypta um—báðu u m , en ekki: 1 á n u ð u af þeim, eins og stendr í hinni gömlu ensku biblíuútlegging vorri—hinar vanalegu gjafir eða „balcsjís", sem öll hjú í austrlöndum eða gestir við burtför sína hafa rétt til að fá. ,Og drottinn veitti fólkinu þá náð fyrir augum Egypta, að þeir létu þá fá það, sem þeir báðu um', svo ríkulega, að Hebre- ar höfðu með sér svo miklar gjafir, þá er þeir fóru burt, eins og það væri herfang, er þeir hefði unnið af fjandmönnum sín- um í bardaga." I hinni íslenzku biblíuútlegging verðr eigi annað séð, fremr en í gömlu biblíuútleggingunni ensku, en að ísraelsmenn hafi tekið þá dýrgripi, er Egyptar létu þá fá áðr en þeir fóru burt úr landi þeirra, að láni (2. Mós. 3, 21-22; 11, 2-3 ; 12, 35-36). Og líkt mun standa í mörgum eldri biblíuútleggingum á öðrum tungumálum. A þessu hefir Kristofer Janson ekki varað sig, þegar hann í andmælum sínum í „Heimskringlu" nr. 19 gegn því, er í ,,Sam.“ nr. 2 var sagt um hinar íslenzkuðu rœður hans, seg- ir, að guð samkvæmt frásögunni í gamla testamentinu hafi „boð- ið Gyðingum að ljúga og síðan að stela af Egyptalandsmönn- um“. þetta sýnir meðal annars, hve lítið Janson hefir rann- sakað textann í biblíunni áðr en hann reis til andmæla gegn því, er þar er kennt. ---------o*o*o-------- í „Sam.“ I, 10 minntust vér á Stall’s Lutheran Year-Book svo sem það tímarit, er mestan fróðleik hefir að fœra viðvíkj- andi ástœðum, vexti og framkvæmdum lútersku kirkjunnar. það kemr nú út fjórum sinnum á ári, kostar 50 cts., og er frá- gangrinn á því allt af að verða vandaðri. Tveimr seinustu heft- unum fyrir þetta ár hetír þó verið slegið satnan. þetta tvöfalda hefti á nærri því hundrað blaðsíðuin hefir inni að halda 133 myndir af lúterskum skólum, kirkjum, munaðarlevsingjahúsum og öðrum merkilegum stofnunnm, sem kirkja vor í þessu landi hefir komið upp, svo og af einstökum merkum kennimönnum og kristniboðum þeirrar kirkju. Lesmál er ekkert í þessu hefti; það er tómt myndasafn, eins konar lúterskt „album“, snotrt og

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.