Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 50
10 föstudagur 10. desember tíðin ✽ Njótið skammdegisins T ískumerkið Rag & Bone kynnti nýverið hluta af nýrri haust- línu sinni fyrir árið 2011. Línan er látlaus, þægileg og hrikalega flott og samanstendur af síðum pilsum, víðum stuttermabol- um og þægilegum prjónapeysum. Snillingarnir á bak við Rag & Bone eru vinirnir David Neville og Marcus Wainwright og hófst þeirra samstarf þeirra árið 2002 þegar þeir ákváðu að hanna saman galla- buxnalínu. Hvorugur þeirra hefur þó menntað sig á sviði hönnunar heldur virðast hafa þetta í blóðinu auk þess sem þeir njóta góðs af hæfileikaríku samstarfsfólki sínu. Fyrsta kvenfatalína merkisins var frumsýnd árið 2005 og sló hún í gegn. Merkið er eitthvað sem allir tískuunnendur ættu að fylgjast vel með enda eru fötin sérstaklega klæðileg og flott. - sm Tískumerkið Rag & Bone sýnir brot af nýrri haustlínu sinni: Látlaust og klæðilegt mælistikan Á uppleið: Jólamarkaðir. Það er svo jólalegt og gaman að kíkja á markaði fyrir jólin og gera góð kaup. Hafið augun opin fyrir athyglis- verðum mörkuð- um fyrir jólin. Hlýr vetur. Veð- urguðirnir hafa verið góðir við okkur Íslend- inga undan- farnar vikur og veðrið haldist nokk- uð gott miðað við hvernig frost- hörkurnar hafa lagst á aðrar Evr- ópuþjóðir síðustu daga. Húrra fyrir því. Fallegt viðmót. Dagur- inn verður svo miklu betri ef maður mætir góðu og fallegu viðmóti annarra. Allir ættu að bjóða brosandi góðan dag og sýna kurteisi. Á niðurleið: Ofát. Jólahlaðborðin eru byrjuð og menn flykkjast á þau til að borða nægju sína. Það er þó ekki gott að borða sig það pakksaddan að manni verkjar. Allt er gott í hófi. Kossaflens á almannafæri. Það er svo pínlegt að þurfa að verða vitni að of innilegum ástar- atlotum annarra. Sleikur og kær- leiksstrokur eiga ekki við í strætó eða í bíósal. Trúarsöfnuðir. Fréttir um að yfirmenn trúar- safnaða séu að mis- nota vald sitt eru orðnar tíðar. Þetta er að sjálfsögðu óviðunandi og þarf að kippa í lag sem fyrst. GLAÐIR FÆTUR Þessi litríku og skemmtilegu sokkapör eru fullkomin í jólapakkann handa makanum, syninum eða pabba gamla. Litirnir gleðja og mynstrin eru hressandi öðru- vísi. Fást í versluninni Cobra og kosta 1.290 krónur parið. S umum finnst langt að bíða til jóla og til að stytta sér stundir þar til aðfangadagur renn- ur í garð er hægt að heimsækja hina mörgu skemmtilegu jólamarkaði sem sprottið hafa upp. Jólaþorpið í Hafnarfirði er orðið fastur liður í jóla- undirbúningi margra. Þorpið er opið allar helgar fram að jólum frá klukkan 13.00 til 18.00 og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá alla daga. Meðal annars verður hægt að syngja og dansa í kringum jólatré og heilsa upp á jólasveina. Jólabærinn í Hjartagarðinum í miðborg Reykjavík- ur var opnaður í gær og verður starfræktur fram að jólum. Þar má upplifa jólastemninguna um leið og góð kaup eru gerð. Vefverslunin Worn By Worship opnar einnig með pompi og prakt í dag og munu verslanir á borð við Royal Extreme og Kiosk vera í sannkölluðu jólaskapi í tilefni þess og bjóða meðal annars upp á jólaglögg og önnur huggulegheit. Í Álakvosinni fer einnig fram jólamarkaður þar sem hægt er að skoða gjafir í jólapakkana og tylla sér svo á kaffihúsið og fá sér kaffi og með því. Þangað er nokk- uð stutt að fara og því kjörinn bíltúr fyrir fjölskylduna. Norðurpóllinn breytist einnig í sannkallaða jólaver- öld yfir aðventuna og ætti fjölskyldan að finna eitt- hvað við allra hæfi þar. Handverksfólk verður með vörur til sölu, boðið er upp á föndur fyrir börnin auk þess sem hægt er að kaupa sér miða á skemmtilegt barnaleikrit. Jólamarkaðir spretta upp víða um borg: Jólamarkaðir skjóta rótum Jólaþorpið í Hafnarfirði kemur fólki í jólaskap. Góðar jólagjafahugmyndir Mikið úrval af handtöskum, skjalatöskum, dömuveskjum, seðla-og leðurveskjum, fer- ðatöskum að ógleymdu hinu landsfræga úrvali af dömu- og herrahönskum. Líttu við í verslun okkar eða skoðaðu vöruúrvalið á www.th.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.