Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2010, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 10.12.2010, Qupperneq 56
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 10. DESEMBER 2010 1 Þegar fanga á stemningu er galdurinn að vera snöggur eða með svokallaða nærlinsu sem dreg- ur að þannig að þú getir staðið lengra frá og tekið myndir án þess að fólk viti af því. Það er líka gott að tala við fólk á léttu nótunum á meðan þú ert að mynda svo það gleymi myndavélinni. 2 Það er ekki snið-ugt að taka myndir af fólki á meðan það borðar, nema þið séuð að taka gaman- myndir, þá getið þið gengið lengra og beðið fólk að frussa og tekið myndir um leið. Myndirnar geta orðið óborganlegar auk þess sem fólk slappar af. 3 Ef allir eiga að sjást á mynd er upplagt að stilla fólki upp. Pass- ið þá að fólk standi ekki þétt upp við vegg og að ekkert truflandi sé í bak- grunninum. Oft er gott að taka að- eins til, færa standlampa, flöskur og annað smádót. Sitji fólk þarf að passa að það sitji ekki eins og “klessur” í sófanum. 4 Lýsing skiptir miklu máli og gott er þá að stilla myndavélina hærra í ISO fjölda. Sumar vélar þola að fara upp í 400ISO án þess að verða grófar. Þetta geturðu fundið út með því að prófa þig áfram. Flass hefur þann galla að gefa af sér leiðinlega skugga, sérstaklega ef manneskjan stendur nálægt vegg. 5 Maður þarf ekki alltaf að hafa „allt“ inni á myndinni, stundum er gaman að nærmyndum líka. Það er mjög algengt að sjá tækifærismynd- ir þar sem stór hluti myndarinnar er bara loftið fyrir ofan hausinn á fólki. Munið svo að fá leyfi ef þið ætlið að birta veislumyndir á netinu. HELGARRÁÐIN Gréta S. Guðjónsdóttir, ljósmyndari. STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is GJAFIR SEM ROKKA! Forðist vonbrigði með hágæða JBL hljómtækjum fyrir iPhone og iPod Hjá SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI fæst mikið úrval af hágæða og glæsilega hönnuðum JBL hljómtækjum og hátölurum, sem koma öllum í jólaskap. Hvort sem verið er að leita eftir handhægum hátölurum sem auðvelt er að taka með sér, eða stærri stofugræjum þá ertu á réttum stað! Forðumst daufar jólagjafir í ár og kokkum fram pakka sem bragð er að! Ath . i Po d fy lg ir ek ki iP od v ög gu .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.