Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 2
—66— kirks.: Jónas Bergmann.—Fyrir Frelsiss.: Kristján Jónsson, Sig. Kristoferson.—Fyrir Fríkirkjus.: B. B. Jónsson, Björn Jónsson. Fyrir Gardars.: Jón Jónsson, H. Hermann, E. H. Bergman, Sig- urður SigurSsson.—Fyrir Vídalínss.: Jón Sigfússon.—Fyrir Graf- tons.: Ólafur Jóhannesson.—Fyrir Pembinas.: Ólafur þorsteins- son.—Fyrir BræSras.: Magnús Jónsson.— Fyrir Fjallas.: H. Pjet- ursson.—Fyrir St. Pálss:: Jóh. H. Frost.—Fyrir Víkurs.: þ. G. Jónsson, H. F. Reykjalín, B. T. Björnsson.—Fyrir þingvallaný- lendus.: Jón S. Thorlacius.—Fyrir þingvallas.: Ásv. Sigurðsson. Afsökun fyrir að senda engan erindsreka á kirkjuþing var framlögð frá þessum söfnuðum: Lúterss., Brandons., Victorias.» Marshalls., Spanish Forks.—Allir erindsrekar höfðu mætt nema W. H. Paulson. Allir kirkjuþingsmenn rituðu undir svolátandi játningu: „Vjer undirritaðir prestar og kirkjuþingsmenn endurtökum hjer með hina lútersku trúarjátningu safnaða vorra, er vjer sem með- limir hinnar lútersku kirkju áður höfum gjört, og skuldbindum oss hátíðlega til að starfa á þessa kirkjuþingi og heima í söfnuð- um vorum að þeim málum, sem hjer verða samþykkt, samkvæmt grundvallarlögum kirkjufjelags vors og tilgangi þeirra“. Ábsskýesla foeseta. IleiðruSu samverkamenn! f>að er raunalegt, að )>að skjldi J»urfa að verða n-itt hlutskipti, að gefa á þessu kirkj3þingi hið vanalega yfirlit yfir vora kirkjulegu starfsemi á liðnu ári. J>að minn- ir oss á þá sorg, sem kirkjufjelagið hefur orðið fyrir á þessu ári, — að forseti þess og elskaður leiðtogí hefur legið sárþjáður af þungum og kvalafullum sjúkdómi, sem drottni hefur þóknazl á hann að leggja nú síðastliðna sex mánuði. |>að er sárt að fá ekki að njóta hans á þessu þingi eins og að undanfórnu—sárara þó, að vita hann enn veikan og kröptum sínum fjser, þó hann fyrir drottins náð virðist nú vera á batavegi. Látum það vera stöðuga bæn til drottins á þessu kirkjuþingi, að hann fyrir sína miklu miskunsemi reisi á fætur aptur þann mann, sem verið hefur bæði sverð og skjöldur í hinni kirkjulegu baráttu vorri á liðinni tfð, og gefi honum heilsu og krapta til að vinna enn langt og fagurt dagsverk í víngarðinum. Samkvæmt ársskýrslu þeirri, er forseti kirkjufjelagsins lagði fyrir síðasta kirkju- þing, sem haldið var í Winnipeg fyrir ári síðan, voru það 22 söfnuðir, sem þá til- heyrðu kirkjufjelagínu. Á þessu síðastliðna ári hefur einn söfnuður gengið úr kirkju- fjelaginu og tilkynnt það forseta, nl. Mikleyjarsöfnuf ur. Aptur hefur söfnuður einn nýmyndaður gengið inn í kirkjufjelagið; nýbyggjendur þeir sem numið hafa land í hinni svo kölluðu Lögbergsnýlendu, norður af pingvallanýlendunni í Assiniboia, inynduðu þann söfnuð 13. júlí í fyrra og nefnist hann Lúterssöfnuður. Tala safnað- anna í kirkjufjelaginu er því óbreytt frá því í fyrra. J>ó verður að taka það fram, að söfnuður sá, 6em trúboði kirkjufjelagsins hefur veitt forstöðu í Spanish Fork, Utah,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.