Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 20
—84—
hinum háttvirta forseta kirkjuí'jelagsins. síra Jóni Bjarnasyni,
og konu hans í öllum þeirra raunum, er stafa af hinum lang-
vinna og þungbæra sjúkdómi hans. það hefur þá hæn og von
til drottins, að hann af náð sinni muni gefa kirkjufjelaginu apt-
ur sinh elskaða forseta heilan heilsu og það megi enn þá lengi
njóta hans ötulu forustu í kristindóms og kirkjumálum vorum.
Að lokum var bæn framflutt og þinginu svo slitið með hinu
venjulega þinglokaformi kirkjufjelagsins.
------í—^---------
FÓLKSTALSSKÝRSLUR
úr söfnuðunum, lagðar fram á síðasta kirkjuþingi.
1. Winnipeg, fermdir 1064 ófermdir 345 alls 1409
2. þingvallanylendu » 106 >> 88 » 194
3. Frelsis 184 » 236 » 420
4. Fríkirkju >> 136 » 106 » 242
5. Victoria » 23 » 17 » 40
6. Lögbergs >J 39 J> 36 » 75
7. Brandon » 39 » 44 „ 83
8. Selkirk* » 41 >> 58 » 99
9. Víðines* >/ 32 » 56 » 88
10. Bræðra » 73 » 66 » 139
11. Fljótshlíðar*. . . . >> 72 » 43 » 115
12. Gardar » 360 » 259 >> 619
13. Víkur » 217 » 98 » 315
14. þingvalla >> 70 » 62 » 132
15. Vídalíns* » 117 » 140 » 257
10. Grafton >> 35 >> 33 » 68
17. Pembinafjalla.. . »> 67 >» 47 » 114
18. Pembina* » 47 >> 81 >> 128
19. Hallson* .' >> 37 » 26 » 63
20. Spanish Fork.. . 63
21. St. Páls » 58 >5 57 » 115
22. Marshall » 33 ,, 24 » 57
Lincoln** >> 90 » 64 >> 154
Vesturheims**.. » 57 » 23 » 80
Alls í kirkjufjel. fermdir 2997 ófermdir 2009 alls 5069