Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 29
—93— alveg sannfærðir um aS stór meirihluti af söfnuðum hans vilja enga aðra trú hafa en vora lútersku harnatrú, þótt ýmsir hafi um stund látið villa sjónir fyrir sjer með ofsafullu orðaglamri. Prestsskapar saga síra Magnúsar er annars frá upphafi til enda einhver hin hágasta, sem vjer þekkjum. Sú aumasta drykkjuskapar-óregla, sem nokkur íslenzkur prestur hefurgjört sig sekan f, verður saklaus í samanhux-ði við atferli hans.—Mörg- nm sýnist það býsna saklaust, að neita því að til sje noklcur eilíf fyx’irdæming. Hann var einn af þeirn. Nú er hann farinn að neita öllum aðalatriðixm ki’istindómsins. Og svo hefur hann ratað út í allar þessar ógöngur út úr öllu saman. Vmsurn hefur ef til vill fundizt það óþarfi, hvað mikið vjer höfum talað í blaði þessu um það ti’úaratriði, sem síra Magnúsi varð að fótakefli. En þegar það er nxx orðið augljóst og opinhert, hvert neitun þessa eina atriðis lxefur leitt hann, skilja nxenn ef- laust, að oi’ð vor hafa ekki verið ófyrirsynju. j)aS' er ætíð hætta á ferðum, þegar farið er að víkja frá guðs orði í lcenning kirkj- unnar, hversu mikið smáatriði, sem það kann að virðast í fyrstu. það, sem allir kennimenn kirkju vorrar ættu að láta sjerannast um af öllu, er að sýna trúmennsku við guðs heilaga orð og víkja ekki fi’á því, hvorki til hægri nje vinstri. Dæmi síra Magnúsar virðist oss vera aðvöi’unarhróp frá di’ottni til íslenzku kirkjunn- ar um að vera trú yfir því, sem faðir vor á himnurn hefur sett hana yfir. Guð gefi það rnegi öðrum að varnaði verða! ÞING VALLANÝLEND UFEliÐ. Eptir síra Hofstein Pjetursson. Samkvænit fyrirmælum kirkjuþingsins og Ixeiðni Þingvallanýlendu- safnaðar fór jeg vestur til Þingvallanýlendunnar tii þess áð prjedika og vinna prestsverk fyrir söfnuðina þar. Jeg lagði á stað frá lieimili mínu í Argyle föstudaginn 15. júlí til Winnipeg. Þar var jeg um næstu helgi. Jeg prjedikaði þar í kirkjunni 17. jiílí og g jörði ýms prestsverk. Þriðjui daginn 19. júlí fór jeg svo frá Winnipeg til Þingvallanýlendunnar. Þar var jeg vilcu tíma. Á íimmtudaginn 21. júlí messaði jeg í samkunduhús- því, er Þingvallanýlendumenn hafa komið sjer upp í rniðri hyggð sinni. Það hús er eigi enn þá fuligjört. En það verður allstórt og veglegt hús. Daginn eptir messaði jeg í skólahúsinu Lögherg. Það skólahús erívestui'- hluta nýlendunnar. Á. sunnudaginn 24. jiílí messaði jeg aptur í samkomu- liúsinu. Og mánudaginn fór jeg norður í Löghergsnýlendu. Jeghjelt

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.