Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 19
—83— Vextir af gjöf síra J. Bj. frá 8. feb. 91 til 1. júlí sama ár 4.00 Ársvextir af þessum $4.00 til 1. júlí 1892............ 0.32 Að öllu samtöldu í sjóði 1. júlí 1892 $1246,42 Skýrslan staðfest. — Samþykkt, að fjárhagsár skólasjóðsins sje frá 1. júní til 1. júlí. Samþykkt í einu hljóði að forseta þingsins sje falið á hendur að semja í þess nafni þakkarávaip til síra þórhalls Bjarnarsonar, ritstjóra „Kirkjublaðsins", og prest- anna síra Jens Pálssonar, síra Jóhanns þorkelssonar og síra O. V. Gíslasonar og að það þakkarávarp verði birt í Sameining- unni. Síðan ræddu menn skólamálið í heild sinni nokkra stund. 12. fundur, kl. 9 e. h. miðvikudaginn, 29. júní. Áætlaðar tekjur fyrir kirkjufjelagið næsta ár $100. Frá Pembinas., þingvallanýlendus., Winnipegs., söfnuðunum í Argyle og St. Paulssöfnuði komu fram tilboð um, að taka á móti kirkjuþinginu næsta ár. Ályktað var að þiggja tilboð St. Paulssafnaðar, ef hægt yrði að komast að samningum um af- slátt, sem nemi einum þriðja af fargjaldinu. Annars verði það haldið í söfnuðum Argylebyggðar. Skólanefndin endurkosin: síra Jón Bjarnason, síra F. J. Bergmann, síra Hafsteinn Pjetursson, Friðjón Friðriksson. M. Paulson. Útgáfunefnd Sameiningarinnar: Síra Jón Bjarnason, síra F. J. Bergmann, síra Hafst. Pjetursson, síra Stgr. þorláksson, M. Paulson, P. S. Bardal, Jón Blöndal. Standandi nefnd: síra J. Bjarnason, síra F- J. Bergmann, síra Hafst. Pjetursson. Kosnir til að endurskoða alla reikninga kirkjufjelagsins: W. H. Paulson, B. B. Jónsson. English Gorresponding Secretary endurkosinn. þakklætisyíirlýsing: Kirkjuþingið þakkaði Garðarsöfnuði góðar viðtökur, Víkur- söfnuði heimboðið, forseta fyrir sína framkomu og ritstjóra E. Hjörleifssyni fyrir snildarlega bókun á gjörðum þingsins: þar næst var þessi ytirlýsing samþykkt í einu hljóði: Kirkjuþingið lætur í ljósi sína innilegustu hluttekning með

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.