Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 31
—95— Skagfjörð og Mr. Hjálmar Hjálmarsson sáu um að jeg var keyrður fram °S aptur milli Þingvalla- og Lögbergsnýlendanna. Mr. B. B. Jónsson hjelt uppi guðs)>jónustum í Argyle, meðan jeg var í fessari ferð. VOR UNGU PRESTSEFNI. Eins og kunnugfc er af gjörSabók þessa síðasfca kirkjuþings, voru tveir ungir guðfræðisnemendur rá'ð'nir til a'S sfcarfa í þarfir kirkjufjelagsins, þeir Björn B. Johnson og Jónas A. Sigurðsson. Hinn fyrnefndi hefur að mestu leyti starfað meðal safnaða síra Hafsteins Pjeturssonar í Argyle, sem þannig hefur fengið tæki- færi til að ferðast til þingvallanýlendunnar, eins og hann skýrir frá hjer í blaðinu; og nú, þegar þetta er ritað, er hann staddur í Nýja íslandi, að vinna þar nauðsynleg prestsverk og prje- dika guðsorð meðal þess fólks, sem enn stendur í kirkjufjelag- tnu. Mr. B. B. Johnson var einnig hjer í Winnipeg um tíma og prjedikaði hjer í kirkjunni. Mr. Jónas Sigurðsson hefur starfað meðal hinna ýmsu safnaða í Norður Dakota, sem svo litla prests- þjónustu hafa. Mest hefur hann starfað í Yídalínssöfnuði, þar sem fólkið er ílest og hans þurfti mest við. Nú er að þeim tíma komið, að þeir þuríi báðir að hverfa aptur til Chicago, þar sem þeir stunda nám sitt. Báðum hefur þeim farizt starfið prýðilega úr hendi og heilla-óskir og fyrirbænir safnaðanna ættu að fylgja þeim,—að drotfcni mætti þóknast að gjöra þá að dugandi og sam- vizkusömum starfsmönnum í víngarði sínum. ÁRSFJÓRÐUNGSSKÝRSLA hins ísl. ev. lút. sunnudagsskóla, nr. 1 og 2, Winnipeg, Man., yfir ársfjórðunginn, sem endatSi 30. júní 1892. nr. 1. nr. 2. Alls. Alls eru innrituð í bækur skólans 207... ...37.... Á hverjum sunnudegi hafa komið .... 95... ...13.... ..108 „ Flest hafa komið á einum sunnudegi ... .171... ...30.... ..201 „ Fæsi hafa komið á einum sunnudegi ...21.... ..170 „ Að meðaltali hafa koinið á hverjum sunnude^i.... ....159... ...28.... -.187 „ TIL SKÓLANS. Jón S. Bergmann, Gardar, $io, Magnús Stefánsson, Cavalier, $5, Bjarni Pjet- ursson, Hensil $1, Sigurjón Sveinsson, Mountain, $5, porvarður Einarsson, Pem- bina, 50 cts, Brandur Johnson, s. st. $5, Björn Benediktsson, s. st. $1, G. Guð-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.