Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.08.1892, Blaðsíða 12
—76— 6. fundur, kl. 8 e. h. mánudag, 27. júni. Me&öl til að afla fjár til safnaðarþarfa.. Nefndin, sem tilnefnd var til aö íhuga tillögu standandi nefndar í málinu um meðöl til að aíla fjár til safnaðarþarfa, á- samt þeim breytingartillögum, sem fram hafa komið á þinginu í þessu máli, leyíir sjer að ráða þinginu til að samþykkja svolát- andi viðauka við nefndarálitið, er bætt sje við á eptir orðunum „með danssamkomum":—„og fjárhættuspilum (tombólum, raffles, o. s. frv.) En í þessu efni eins og hverju öðru, er hegðun safn- aðarins snertir, verður guðs orð og kristileg upplýsing safnaðar- ins að vera æðsti ráðgjafinnk—Nefndarálitið samþykkt. Ágreiningsmál Selkirksafnaðar. Forseti lagði fram úr- slcurð sinn í málinu (sbr. ársskýrsluna). Máiið rætt í heild sinni. Eptirfyigjandi uppástunga samþykkt með öllum atkvæðum: „Kirkjuþingið lýsir yfir ánægju sinni mcð úrskurð varafor- setans í ágreiningsmáli Selkirksafnaðar“. 7. fundur, kl. 9 f. h., þriðjudag, 28. júní. Ágreiningsmál Selkirksafnaðar. þriggja manna nefnd kosin til að semja frekai-i yfirlýsing í málinu: M. Paulson, Asv. Sigurðsson, P. S. Bardal. Prestleysismálið NefndarAlit. Herra forseti! Nefnd sú, sem þjer útnefnduð til að greiða fyrir prestsleys- ismálinu, leyfir sjer að koma fram með eptirfylgjandi álit. þetta mál hefur frá því íyrsta verið mesta vandræðamál kirkjuþinganna. Prestfæðin og þörfin á prestum hefur ávallt verið mjög mikil og er það enn. Innan safnaöa kirkjufjelagsins er þörfin einna brýnust áþessum stöðum: í þingvallanýlendunni, Nýja íslandi, Winnipeg og Selkirk og Noiður Dakota. Auk þess eru söfnuðirnir í Yictoria og Brandon án prestsþjónustu. Ennfremur þyriti kirkjufjelagið að láta vinna að myndun safn- aða meðal íslendinga á þeim stiiðum, þar sem enginn söfnuður hefur kornizt á fót og engin prestsþjónusta er. Nefndin sjer engin líkindi til þess að kirkjufjel. bætistnýir prestar á yfirstandandi ári frá Islandi eða annarstaðar að. þó

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.