Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1893, Síða 13

Sameiningin - 01.01.1893, Síða 13
—173— °g það, semhenni heyrir til: dóminn, eilíftlíf, sáluhjálpina—heíir hann vafalaust hugsað, að enginn gæti vitaS neitt meS vissu. EilífSin hefir staðið fyrir liugskotssjónum hans eins og óleysan- kg ráðgáta eSa eins og' dimm þoka, sem varpar hjúpi yfir allt °g alla, án þess að nokkur einn liafi nokkru sinni komið þaðan til haka til að segja oss, hvað hún geymir í skauti sínu, því er aht gleypir. ])að guSs orS, sem vér sjáum liann fyrirlíta enn, eftir að í kvalirnar var komið, hefir hann eSlilega enn þá meir fyrir- litið á jörSunni. GœSin, sem guðs orS bauð honum: aftrhvarf, tni, náð, synda-fyrirgefning, líf í samfélagi meS guSi, reynd guðs kraftar í veikleik trúaSra, réttr guSs barna til að erfa sálupjálp- ina — allt þetta hefir í augum hans ekki veriS nein gœSi, heldr tómar ímyndanir, og allt til samans tekið var það ekki eins mik- ils virSi fyrir hann eins og aS lifa í dýrð og fagnaði einn einasta hag. Fyrir Jiann var guð's rílci eJcki til, og svo gat liann þá ð'clci heldr veriff til fyrir guðs rílci. Hugsaðu þér svo þennan mann á því augnabliki, er hann er nýdáinn. Mun sú breyting, sem að eins er líkamleg og sem er fólgin í því, að auga hans brestr og hjarta hans hættir aS slá, hafa getað gjöit hann aS öðrum manni? Er þaS líldegt, að liann^ sem nokkrum mínútum áðr að eins þelrki sársaulca líkamans sem böl fyrir sig, og auS sinn í þessum heimi sem sin einustu gœSi, liafi nú allt í einu orSiS fyrir þeirri breyting, að allt, er hann áðr hafði fyrirlitið, hafi verið orSið honum dýrmætt, og allt þaS, er áðr hafSi verið lionum dýrmætt, einkis virði? Er ekki iniklu sennilegra, að þá er hann opnaði augu sín og fann eilífðina slíta -sig frá ölJu, er liann slioðaði sem gœSi fyrir sig á jörðinni, liafi liann hlotiS að tínna til óendanlegs saknaðar, kveljandi löngunar eftir öliu því, sem hafði veriS innihaldið lífi lians, svo að vöntunin hafi nú hlotið aS finnast honum eins og óendanlegur tómleikr? Vér þurfum jafnvel eigi aS liugsa um J)ina liáværu dómsrödd liinnar vaknandi samvizku, sem engar heimsraddir framar gátu deyft. Vér þurfum eklci aS draga það nieS inn í liugsan vora, hvernig hann nú, er það var orSið of seint, hlýtr að hafa fundið til þess, aS það voru til gœði, er hann hefði getað telcið með sér í dauöanum. Hitt er nóg, að vér höld- urn oss aS því eina, er ritningin nefnir, aS hann JiafSi öll sín gœði á jörSunni, og slcilst oss ]iá vel, að bann lilut aS finna sig

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.