Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 17
—177 — hin sönnu gœði guðs barna er guð sjálfr með allri þeirri náð, sem hann hefir opinberað í Kristi og sem liann veitir peim með því í samfélagi andans að láta líf sitt streyma inn í lijörtu þeirra. Kessi sín gœði meðtaka pau eigi að eins hér í lífi, heldr verða pau pvert á móti í fylling sinni einmitt hlutskifti peirra í eilífðinni. Fyrir f>ví verða J>eir menn eigi snauðir í dauða sínum: pá fær einmitt lífið peirra, sem áðr liefir verið pjáð og niðrboelt af byrði syndar- innar, tœkifœri til fiess að ná fullum og frjálsum þroska, og jafn- vel pau verk, sem þeir hafa tamið sér hér í heimi, fylgja peim, fyrir J>á sök, að pau hafa í sér hið eilífa frjóvgunarafl kærleikans; pau voru i guði gjörð. Með hjarta pví, er guðs barn fyrst af öllu hefir gefið guði, elskar pað J>á heiminn eins og guð elskar heiminn. Svo framarlega sem slíkr maðr gjörir petta, dregr kærleikrinn hann eigi frá guði, heldr til guðs; J>ví að það er guð, sem guðs barnið elskar í öllu sköpunarverki hans. Sá maðr aftr á móti, sem gefr heim- inum hjarta sitt í staðinn fyrir guði, fær heiminn fyrir sinn guð. E>ví fær liann og öll sín gœði í pessum heimi, og pví er pað og, að liann er án guðs i lífinu og án guðs i dauðanum, og hinum megin skilr hann ekki fremr en hörna megin né kannast við hina d/pstu f>örf sálar sinnar, að lifa í sameining við kærleik guðs. Sjáið ríka manninn, er hann lióf upp augu sín í kvölunum. Hvað er það, sem hann kvartar um? Ekki um aðskilnað sinn frá guði, heldr um hina brennandi löngun sína eftir heiminum, par er hann hafði öll sín gœði. Hvaða liuggun er p>að, sem liann óskar eftir? Ekki synda-fyrirgefning og náð, heldr einn dropi af peirri nautn, er hann var vanr að sefa hinar brennandi ástríður sínar með. Hverjum kennir hann um eymd sína? Ekki sjálfum sér eða synd sinni, heldr guði og J>ví, hve ónógarséfrelsisráðstafanirhans. Hann finnr til ófarsældar sinnar, en ekki til sektar sinnar. Hann aumk- ast innilega yfir sjálfan sig, en hann dœmir ekki sjálfan sig. í kvölunum eftir dauðann breytir hann alveg eins og hann hlýtr að hafa gjört meðan hann á jöiðinni kveinaði undan sjúkdómspjáning- unum; einnig J>á, getr vel verið, að liann liafi beðið um vægð án J>ess að hafa nokkurn grun um pað, að sátt sálaiinnar við guð var sú hjálp, sem hann purfti að fá; einnig pá, getr vel verið, að hann hafi fundið til p>ess, að nú varð eigi framar neins pess notið, erhann kallaði sín gœði; en pá alveg eins og 1 kvölunum hefir hann kvart- að um guð, en ekki sjálfan sig. Eða munum vér liafa hann fyrir rangri sök, er vér segjum, að ákæra gegn guði felist í pessu orði

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.