Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1893, Side 18

Sameiningin - 01.01.1893, Side 18
—178— lians: „Eg bið f>ig, faðir, að f)ú sendir Lazarus í hús föður míns, f>ví eg á fimm brœðr, svo að hann vari p>á við, að ekki komi p>eir líka í f>ennan kvalastað“? Ðví með þessum orðum tekr hann f>að greinilega fram, að ef guð að eins hefði vitað eins vel og liann, hvað gjöra f>arf til f>ess að menn fái komizt hjá f>ví að glatast, og að væri guð að eins eins miskunnsamr og liann, p>á myndi hann aldrei hafa lent í pennan kvalastað. Æfinlega hafði hann haft vit á f>ví að finna afsakanir, pá er um f>að var að rœða, að hafnahjálp- ræðis-tilboði guðs, og vaninn hafði gjört hann hálærðan í peirri íprótt, að láta pverúðhjarta síns dyljast undir ábreiðu fagrgalans, er hann gat dregið sig á tálar með. Og pessa íprótt lcann hann enn pá. Það lælr svo undr vel í eyrum, að heyra hann í sínum eiginkvölum hafa tilfinning fyrir hættu brœðra sinna og vera að hugsa um að frelsa pá; en á bak við pessa vingjarnlegu bœn felst pó svona lög- uð ákæra: „Hví var enginn úr liópi hinna framliðnu sendr til mín, tneðan eg var saman með brœðrum mínum í húsi föður míns, til pess að hann fengi varað mig við, að eigi skyldi eg lenda í pennan kvalastað?“ Hann er ófáanlegr til að sleppa rýtti sínum til svona lagaðrar ákæru; í kvalastaðnum alveg eins og á jörðinni sýknar hann sjálfan sig, en slengir sökinni upp á guð. Og orsökin til pess, að hann getr gjört petta, er nú sem fyr fyrirlitning lians á guðs orði. í pessu lífi hefir hann hugsað, að sér væri óhætt að láta fram hjá sér fara pað, sem guðs orð segir um aftrhvarf og trú, afpví að honum hefir sýnzt jafn-lítið aðmarkapað, er pað hótar, eins og hitt, er pað lofar. Margsinnis hefir hann víst sagt, að pað, sem sagt er um kvalastaðinn, gæti enga hrætt nema börn, og að góðr svefn í sinni eigin mjúku sæng væri meiri gœði í reyndinni 3n fyrirheitið um hvíldina í faðmi Abrahams. I kvölun- um hugsar hann eins; hvort brœðr hans hafa guðs orð eða allsendis ekki ueitt sér til frelsunar, stendr honum alveg á sama; til pess purfti nefnilega eittlivað virkilegt, nokkuð, sem alvara er í, svosem pað, að einhver framliðinn koemi og vitnaði fyrir peim; pá, en ekki fyr, væri allt gjört, sem unnt væri, til pess að peir fengi komizthjá glötuninni. Og í pessu vill ríki maðrinn alls ekki láta sannfœrast. í pverúð lijarta síns neitar hann pví, sem Abraham fullyrðir. Hann er ófáanlegr til að samsinua pví, að pað sé nóg að hafa Móses og spámennina, af pví að pá hefði hann orðið að gefa pað eftir, að liann mætti sj álfum sér og engu öðru kenna um glötun sína. Þessi pverúðaiorð: „Nei, faðir Abraliam“—eru síðustu orðin,sem vér heyr-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.