Sameiningin - 01.01.1893, Blaðsíða 19
llQ-
um til hans. Með þessu neii lokar hann sig eins og áðr út úr guðs
ríki; því Jaað lilytr |>ó að vera Ijóst, að guðs ríki getr eigi opnazt
fyrir peim manni, sem neitar bæði gcezku og réttlæti guðs og J>yk-
ist sjálfr bæði rétthærri og miskunnsarnari en guð, eins og bann
liefir komið fram við oss, J>á er liann í orði sínu hefir kennt oss að
þekkja veg hjálpræðisins.
f>að hefði pó átt að vera auðvelt fyrir ríka manninn að sjá,.
hvernig guðs orð er nœgilegt til að gjöra syndugan mann sáluhólp-
inn. t>ví liann hafði fyrir augum sér syndugan mann, er hann
þekkti svo vel, Lazarus, er hann nú hvíldi i faðmi Abrahams. A
jörðinni höfðu þeir tveir, ríki maðrinn og Lazarus, átt jafn-auðvelt
með að verða sáluhólpnir. Báðir liöfðu peir haft guðs orð, og báð-
um var jafn-auðið að iáta pað ganga sér til hjarta. Dað iiefði
reyndar átt að vera örðugra fyrir hinn þjáða Lazarus að fá ást á
guði, sem lagði á hann svo þungar prautir. En hann hafði ekki sín
gœði hérna megin. Hann hefði getað pað prátt fyrir fátœkt sína
og sjúkdómskröm; auðrinn, sern hann aldreiátti, heilsan, sem hann
aldrei fékk að njóta, liefði engu að síðr fyrir pað getað verið eina
löngun hjarta hans. Dá myndi vöntun pessa lífs gœða hafa fyllt
hjarta hans bitrleik gegn guði og mönnuin, og með hinni sterku
prá sinni eftir munaðarlífi, sem hann aldrei hafði af aðsegja, myndi
liann engu síðr en ríki maðrinn lrafa getað fyrirlitið alla pá andlegu
fjársjóðu, er guðs orð bendir á, og fyllzt gremju út af pví, svo sem
nokkru, er fundið liefði verið upp á til pess að draga fátœklinginn
og mótlætisbarnið á tálar, í pví skyni, að koma peim til að bera
byrðar lífsins með polinmoeði og án uppreisnar-hugsana.
En Lazarus hafði gjört pað, sem ríki maðrinn ekki gjörði, enda
pótt honum væri pað jafn-auðgefið og Lazarusi: Hann hafði látið
guðs orð fá vald yfir hjarta sinu, og við pað hafði hann fengið
reynslu fyrir peim goeðum, sem ná út yfir petta líf. Samfólagið
við guð var orðið að aðalgoeðum lífs liars, JÞetta getum vér vitað
af nafni pví, er frelsarinn gefr lionum. í hvert skit'ti, sem vér út-
pyðum frásögu pessa, getum vér eigi annað eti minnzt pess, hvað
nafnið Lazarus merkir; pví að í pví kemr fram orsökin til pess að
pessi maðr varð hólpinn. Lazarus p/ðir nefnilega: ,,guð veitir
lið“. Þar sem pá frelsarinn gefr honum petta nafn, pá vill hann
með pví láta skiljast, að pað, sem sérstaklega einkenndi hann, svo
að hann pekktist á pvi eins og væri pað nafn hans, var hin óbilandi
trú hans á líðsinni guðs. En að liggja sjúkr og snauðr emn dag-
i