Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1893, Page 24

Sameiningin - 01.01.1893, Page 24
—184— iun það, að ekkert sje unnt að gjöra. En meinið er, að manninn sýnist enn þá vanta, Mun ekki drottinn senda hann á sínum tíma? (Fr.J. B.) -------ei--r—rrrr.-ge^irTi 111 T--------- FRÁ LÖNDITJSI VORUM í UTAH. Eins o£j kunnugt er, heí'ur landi vor Runólíur Runólfsson stai’fað um nokkur undanfarin ár sem lúterskur trúboði meðal þeirra landa vorra í Utah, sem horfið hafa aptur frá Mormóna- villunni til sinnar upprunalegu trúar. Yeitti lcirkjufjelag vórt honum tii þess ]eyfi sitt og staðfesting á ársþinginu við íslend- ingalljót árið 1890. Hann hefur átt mjog erfitt, því fátækt- in er mikil og Mormónar gjöra svo sem að sjálfsögðu allt til að spilla fyrir starfi hans. Fyrir rúmu ári sneii hann sjer til Genercil Counr.il, einhvers öflugasta lút. kirkjufjelagsins hjer í landinu, með bón um styrk, er fjelag vort eigi gat veitt honum. Nú hefur þetta lút. kirkjufjel.samkvæmb meðmælum vorum reist kirkju lianda hinum ísl. söfnuði í Spanish Fork, og var kirkja þessi vígð 31. okt. slðastl. af 5 lútersknm prestum; var einnþeirra þvzkur, tveir sænskir, einn norskur, einn (Rev. J. F. Feates) inn- lendur. Hinn síðast taldi hjelt vígsluræðuna og vígði kirkjuna. Um nokkurn undanfarinn tíma hefur R. Runólfsson stund- að guðfræðisnátn undir umsjón lútersku nágranna-prestanna þar vestur frá. Hann gekk svo undir próf, skriflegt og munnlegt- nú í haust, og virðist hann hafa leyst það allvel af hendi, því að prófinu loknu fjekk Rev. Bsates urnboð til að vígja hann til prests. þessi prestsvígsla fór frarn sama daginn og kirkjuvígsl- ati, byrjaði kl. 7.30 um kvöldið og stóð yflr jtangað til kl. 10. Hið merkilega og unr leið óvanalega við báðar þessar guðsþjón- ustur var jtað, að Jtær fórn fram á 5 tungumálum. Ræður voru haldnar á ensku, þýzku og sænsku. Sumir af sálmunum voru sungnir á 5 tungumálum, og voru auðvitað til þess valdir þeir sálmarnir, er standa í öllum lút. sálinabókum. R. R. las upp á íslenzku kirkjuvíg*lutextann (1. Kon. 8, 43, -1’ —30). Sem út- göngusálmur við hádegisguðsþjónustuna var sunginn sálmur Lút- ers „Yor guð er borg á bjargi traust“ á ensku, þýzku, sænsku,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.