Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 32

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 32
—192— J.C.Heuch (borið fram: huk), biskup í Kristjánssandi í Noregi, áðr prestr í Kristjaníu, er bæði sem guðfrœðingr og prédikari stór-frægr um norðrlönd öll og viðar. Ilann heflr unnið kirkj unni og kristindóminum hið mesta gagn með ýmsum ágætum trúvarnar-ritum. Pyrir einu ári liðnu gáfum vér lesendum blaðs þessa kafla þýddan úr bók þeirri eftir hann, sem heitir „Kirkjan og vantriíin11. Og nú í þessu nr.i höfum vér komið með prédikan eina eftir hanu, þýdda úr safni af prédikunum hans fyrir alla helgidaga á árinu, er fyrir skömmu héfir verið gefið út og nefnist „Vitnis- burðr um Krist“. Menn sjá á þessari rœðu, hvernig sá maðr fer með það trúaratriði í kenning Jesú Krists, sem ýmsir af löndum vorum á þessum tíma eru að heimta að sé strykað út úr kristnum frœðum.—Yér leyfum oss í sambandi við prédikan þessa að minna lesendr vora á það. sem af oss er sagt um sama efni í hugleiðing út af „dómum drottins“ í Sam. ö. árg., nr. 3. Lexíur fyrir sunnudagsskóUnn; fyrsti ársfjórSungr I893. 6. lexía, sunnud. 5. Febr.: Musterisvígslan (Esra 6, 14—22). 7. lexía, sunnud. 12. Febr.: Bœn Nehemíasar (Neh. 1, 1—11). 8. Iexía, sunnud. 19. Febr.: Endrreisn borgarmúranna (Neh. 4, 9—21). 9. lexía, sunnud. 26. Febr.: Lögmálslestrinn (Neh. 8, I—12). 10. lexía, sunnud. 5. MarZ: Sabbatshaldið (Neh. 13, 15—22). 11. lexía, sunnud, 12. Marz: Ester frammi fyrir konunginum (Est. 4, to—-5, 3). 12. lexía, sunnud. 19. Marz: Áminningar tiL œskumanna (Orðskv. 23, 15—23); eða: Skurðgoðadýrkan hégómi og heimska (Esaj. 44, 9-20). 13. lexía, sunnud. 26. Marz: Yfirlit. KAUPENDUR „SAM.“ Á ÍSLANDT borgi blaffið' hr. Sigurði Kristjámsyni í Reylcjavík. Sælljörg, mánaðarblaS með myndum, 1. árg. Ritstjóri sira O. V. Gíslason. Kostar 60 cts. Fæst hjá ritstjóra Isafoldar. Sunnanfara hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Berg- mann, Garðar, N. D., og G. S. Sigurösson, Minneota, Minn. í hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. KIKKJUBLAÐID, mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu, á stœrð við ,,Sam. kemr út i Rvík, undir ritstjórn séra j>órhalls Bjarnat'sonar. Má panta hjá W. H. Paulson í Winnipeg og Sigfúsi Bergmann á Garðar, Pembina Co. ,N. Dak. Árg. frá nýári G0 cts. Isafold, lang-stœi'sta blaðið á Islandi, kemr úr tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameriku $1,50. Hið ágæta sögusafn ..safoldar 1889 og t89o fylgir í kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, telcr við nýjum áskrifendum. ,,SAMEININGIN“ kenrr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, FriðrikJ. Bergtnann, Hafsteinn Pátrsson, N. Stgr. forláksson, M. Pálsson, Jén Blöndzl. PRBNrSllipjA LÖGBKROS — 'WIXNIPTS6.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.