Fréttablaðið - 14.12.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 14.12.2010, Blaðsíða 34
 14. DESEMBER 2010 ÞRIÐJUDAGUR8 ● fréttablaðið ● jólagjöfi n hennar Það er hægur leikur að gleðja konur sem hneigjast að útivist eða einhverjum íþróttum. Veldu gjöf sem tengist áhugamálinu. Lendirðu í ógöngum er einfaldlega alltaf hægt að leysa málið með gjafabréfi í verslun með góðu úrvali af slíku. Hreysti og hamingja í pakka The Complete Encyclopedia of Golf, Eymundsson Kringlunni. Kostar 5.995 krónur. Boot Camp Hámarksárangur, eftir Arnald Birgi Konráðsson og Róbert Traustason. Eymundsson, Kringlunni, Íslensk knattspyrna 2010 eftir Víði Sigurðsson, Eymundsson Kringlunni, á 5.990 krónur. Smith Cascade skíða- gleraugu, Fjallakofinn, Reykjavíkurvegi, á 8.995 krónur. Súrefnissokkar sem henta vel í hlaup og aðrar íþróttir. Halda hita og auka blóðflæði og súrefnis- streymi til kálfa. Afreksvörur, Glæsibæ. Kosta 7.990 krónur. Belti fyrir hlaupara með tveimur vatnsbrúsum, fæst í Afreksvör- um í Glæsibæ, á 4.990 krónur. Dagblaðaauglýsingar níunda ára- tugarins gefa ágætis innsýn inn í hvað vinsælt var í jólapakkana. Sem var oftar en ekki náttföt og trimmgallar. Svokallaðir „velour“-sloppar voru mikið auglýstir á fyrri hluta níunda áratugarins en efnið kemur líka fyrir í heilum samfestingum sem vinsælir voru á sama tíma. Þá má ekki gleyma fyrir- bæri sem þá kall- aðist trimmgalli og var léttur æfinga- galli. Enn var nokk- uð mikið saumað eftir sniðum í heimahús- um á þessum tíma og saumasnið, „hundruð mismunandi papp- írssnið“ var jóla- gjöfin árið 1985. Náttfatnaður hvers kyns er fyrr og síðar vinsæl jólagjöf fyrir bæði kynin og fólk á öllum aldri. Náttfatnaðurinn var eins og nú, úr silki, satíni og bómull en auk þess var angóranærfatnað- ur á alla fjölskylduna vinsæll í pakkana, bæði ermar, síð- ermabuxur, langerma- og stuttermabolir. Af öðru má nefna Georg Jensen óró- ann sem hefur verið skotheldur í pakk- ana mörg ár í röð fyrir safnara sem eru ansi margir hérlendis. - jma Níundi áratugurinn í jólagjöfunum hennar Angóranærfatnaður, sloppar og trimmgallar áttu upp á pallborðið í kringum 1985. Jólaórói Georgs Jensen nýtur stöðugra vinsælda og er orðinn safngripur á mörgum heimilum hérlendis. ROME JETT snjóbretti, fæst í Brim við Laugaveg, á 61.990 krónur. Binding- arnar kosta frá 26.990 krónum. ROME Detail, Brimi, Laugavegi, á 72.290 krónur. Bindingarnar kosta frá 26.990 krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.