Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1898, Side 1

Sameiningin - 01.09.1898, Side 1
* 4 Mánaðarrit til stu&nings kirkju og lcristindómi íslcndinga: gcjið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN B.JAliNASON. 13. árg. WINNiPEG, SEPTEMBER 1898. Nr. 7. Líknarsky ldan. Eftir stud. theol. Runólp Makteinssox. (Flutt á kirkjuþingi síðasta.) „Eg gef ySur nýtt boðorS, að þér elskið hver annan; eins og eg elskaði yður, að þér einnig elskið hver annan. Af því muna allir sjá, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér elskizt inn- byrðis." þetta eru orð Jesú Krists til lærisveina hans skömmu áðr en hann gekk út í pínuna. Ef einhver segir, að sá kær- leikr, sem hér er talað um, sé ekki nógu víðtœkr, nái ekki nema til kristinna manna innbyrðis, þá getum vér bent á orð Jesú, þar sem hann segir: „Elska náunga þinn sem sjálfan þig.“ þetta telr hann líkt hinu œðsta boðorði, um elskuna til guðs, og þessi tvö hafa í sér kjarna alls lögmálsins og spámannanna. Hér er talað ekki að' eins um hinn kristna náunga vorn, lieldr um manninn almennt. Kristr fer þó enn lengra, er hann segir: „Eg býð, að þér elskið óvini yðar, blessið þá, sem yðr bölva, gjörið gott þeim, sem hata yðr, og biðjið fyrir þeim, sem rógbera yðr og ofsœkja“ (Matt. 5, 44). Kærleikrinn á þess vegna að einkenna alla kristna menn ; og víst er það, að enginn getr sannkristinn kallazt, sem ekki hefir kærleikann í sér varanda; og þessi kærleikr á, samkvæmt orðum Krists, að vera bæði heitr og víðtœkr.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.