Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1898, Page 5

Sameiningin - 01.09.1898, Page 5
—101— brœðrum víSsvegar út um heiminn guSs orS bæSi í rœSu og riti, senda þeim prédikara, biblíur og aSrar bœkr, og byggja fyrir þá kirkjur. Ekki aS eins sendir hún prédikara sína og trúboSa inn á heimkynni glœpanna í stórborgunum til aS flytja fagnaS- arerindiS hinum aumustu allra manna, heldr veitir hún þeim einnig alla þá siSferSislegu og líkamlegu umönnun, sem möguleg er. Ræílana, glœpamennina gjörspillta, sem veltast í saur og svívirðing, hinni verstu í þessum heimi, tekr hún í faðm sinn; og um leiS og hún réttir aS þeim bikar lífsins vatns tekr hún af þeim larfana, býSr þeim baSkeriS, gefr þeim öll möguleg tœki- fœri til hreinlætis og þæginda lífsins, og veitir þeim um leiS mögulegleika til aS lifa sómasamlegu lífi. Eftir dœmi Jesú Krists tekr hún börnin sér í fang, munaSarlausu, bláfátœku, veiku, óstýrilátu og vondu börnin, og stofnar handa þeim alls- konar heimili til þess aS hjúkra þeim, uppala, lækna og bœta þau. Á þýzkalandi eru t. d. um 400 slíkar barnastofnanir til. Hún stofnar líka mikinn fjölda af heimilum handa öldruSum mönnum, ólæknandi, mállausum, blindum, niSrfallssjúkum, og jafnvel handa fábjánunum. Hún gjörir tilraunir til aS leita upp unga fólkið, sem kemr einatt með saklaus hjörtu, en litla þekk- ing, utan af landsbyggðinni inn í stórborgirnar, og reynir hún að vernda það frá tálsnörum bœjarfreistinganna, stofnar þægileg heimili handa því, fœðir þaS stundum þar fyrir ekki neitt, lætr því í té kristileg atlot, leiðbeinir því af fremsta megni, út- vegar því atvinnu og kennir því ýmsan iðnaS. Á tímum drep- sótta og styrjalda er kirkjan ekki heldr aðgjörðalaus. þá sendir hún marga af sínum beztu sonum til að ganga þar sem fáir aðrir þora að stfga fœti, og margar af sínum beztu dœtrum til að binda um sár hinna særðu bermanna og veita þeim aSra um- önnun og líkn. Enska konan Florence Nightingale er fræg fyrir slíka starfsemi, sérstaklega í Krím-stríðinu (1854). Kirkjan lætr samt hér ekki staðar numið. Eftir dœmi frelsarans dregr hún aS sér „tollheimtnmenn og bersynduga". Hennar þjónar fara inn í fangelsin og flytja hinu brjóstum- kennanlega fólki guðs orð og guðs líknanda kærleik, og eru það aS öllu leyti þýðingarmiklar umbcetr á lífi fanganna, sem kristindómrinn hefur áorkað. Theodor Fliedner á þýzkalandi og Elizabeth Fry á Englandi eru sérstaklega nafnkennd fyrirslíka

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.