Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 31
 27. desember 2010 MÁNUDAGUR5 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441                                                           "                               #            $ %  &        $               '  %# (  &   ) &  *+,+,*-+./           ) &  ) &  *+,+,*-+.0 1   %2     *+,+,*-+.. 3  %2   42' 42' *+,+,*-+.5  '  6 2      ) & 2' *+,+,*-+.7 Um starfið: • Forstjóri OR stýrir daglegum rekstri fyrirtækisins og gætir jafnvægis milli samfélagslegra, fjárhagslegra og umhverfislegra sjónarmiða. • Forstjóri hrindir í framkvæmd stefnu fyrirtækisins og framtíðarsýn. • Forstjóri ber ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun, fjármálastjórnun, þekkingar- og starfsmannastjórnun. • Forstjóri ber ábyrgð á framkvæmdum á vegum OR og að umgengni við auðlindir sé samkvæmt viðmiðum um sjálfbæra þróun. • Forstjóri ber ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini, starfsmenn, lánastofnanir og aðra hagsmunaaðila. • Forstjóri fer með eignarhluti OR í dótturfélögum og hlutdeildarfélögum samkvæmt ákvörðun stjórnar. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu. • Reynsla úr yfirstjórn í stóru fyrirtæki eða stofnun er mjög æskileg. • Leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar auk færni í að móta og innleiða framtíðarsýn. • Hæfni í að styðja öflugan hóp samstarfsmanna til ábyrgðar og nýta hæfileika allra starfsmanna með samráði og upplýsingaflæði. • Þekking á sviði fjármála og fjármögnunar fyrirtækja, reynsla af flókinni samningagerð og stýringu áhættu. • Samskipta- og tjáskiptahæfileikar, greiningarhæfni, metnaður, frumkvæði og heilindi. www.or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 5 28 09 1 2/ 10 Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem hefur áhuga á að nýta hæfileika sína í þágu mikilvægrar almannaþjónustu. Áhersluatriði í starfi forstjóra næstu misserin eru fjárhagsleg endurskipulagning og fjárhagslegt jafnvægi, stefnumótun og endurskoðun á innri ferlum og stjórnun. Launakjör taka mið af úrskurðum kjararáðs um laun í sambærilegum störfum. Nánari upplýsingar um starfið gefur Skúli Waldorff starfsmannastjóri (sími: 516 6000, netfang: skuli.waldorff@or.is). Umsóknum skal skilað til Orkuveitu Reykjavíkur á netfangið umsokn@or.is í síðasta lagi 4. janúar 2011. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Hæfnisnefnd mun meta umsækjendur með faglegu hæfnismati og gera tillögu til stjórnar OR. Sjá nánar um ráðningarferlið á www.or.is. Orkuveita Reykjavíkur er þjónustufyrirtæki sem veitir íbúum og atvinnulífi grunnþjónustu með veitu- og virkjanarekstri og tryggir öruggan aðgang að heitu og köldu vatni og rafmagni, auk fráveitu og gagnaveitu. Orkuveita Reykjavíkur er sameignarfyrirtæki þriggja sveitarfélaga á suðvesturhorni Íslands og þjónar um 200.000 notendum. Hlutverk Orkuveitu Reykjavíkur er að tryggja á hagkvæman og sjálfbæran hátt lífsgæði og hæfni samfélagsins. Grunngildi OR eru virðing, hagsýni, heiðarleiki, eldmóður, traust og sveigjanleiki. www.or.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.