Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Allt atvinna veðrið í dag 27. desember 2010 303. tölublað 10. árgangur Kreppufrítt svæði Bryndís Hlöðversdóttir tekur brátt við stöðu rektors á Bifröst. tímamót 20 Opið 10–18:30 í dag TÍMARITÖryrkjabandalags Íslands ... og þá kom ég út úr þokunni... Hætt að Er aðgengi að hálendi Íslands fyrir alla? 1. tbl. 2010 Tímarit ÖBÍ - fylgir blaðinu í dag skoðun 16 27. desember 2010 MÁNUDAGUR 5 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441                                                           "                               #            $ %  &        $               '  %# (  &   ) &  *+,+,*-+./           ) &  ) &  *+,+,*-+.0 1   %2     *+,+,*-+.. 3  %2   42' 42' *+,+,*-+.5  '  6 2      ) & 2' *+,+,*-+.7 Um starfið: • Forstjóri OR stýrir daglegum rekstri fyrirtækisins og gætir jafnvægis milli samfélagslegra, fjárhagslegra og umhverfislegra sjónarmiða. • Forstjóri hrindir í framkvæmd stefnu fyrirtækisins og framtíðarsýn. • Forstjóri ber ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun, fjármálastjórnun, þekkingar- og starfs • Forstjóri ber áb Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu. • Reynsla úr yfirstjórn í stóru fyrirtæki eða stofnun er mjög æskileg. • Leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar auk fog i A .I S / O R K 5 28 09 1 2/ 10 Forstjóri Orkuveitu ReykjavíkurOrkuveita Reykjavíkur auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem hefur áhuga á að nýta hæfileika sína í þágu mikilvægrar almannaþjónustu. FASTEIGNIR.IS27. DESEMBER 2010 52. TBL. ANDRI BOGI FINNBOGIGleðileg jól Skipholti 29a • Sími: 530 6500 • www.heimili.is Heimili fasteignasala óskar viðskiptamönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Áfram sem áður tileinkum við okkur drengskap og gjörvileika í okkar vönduðu vinnubrögðum. Með áreiðanleika og bjartzýni heilsum við nýju ári og nýjum og gömlum viðskiptamönnum. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Starfsfólk fasteign.is þakkar viðskiptin á árinu og óskar landsmönnum gleðlegrar hátíðar og farsælla fasteignaviðskipta á komandi ári Fasteignamarkaðurinn er með á skrá 580 fer- metra einbýlihús við Sogaveg 75 í Reykjavík.Komið er inn í parketlagða forstofu. Hol er parketlagt og í tveimur svefnherbergjum eru dúkur og parket á gólfi. Eldhús er með hvítlakkaðri innréttingu og góðri borðaðstöðu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, búið sturtuklefa með glerlokun. Stofur eru samliggj- andi og parketlagðar.Á efri hæð er parketlögð stofa með útg ur svalir, parketlögð svefnherbergi, skápar í tveimur. Hjónaherbergi er parketlagt og með útgengi á svalir í norður. Geymsla er með hillum og dúkur er á gólfi. Í kjallara er dúklagt þvottaherbergi og þrjú park- etlögð herbergi; í einu eru allar lagnir fyrir eldhús. Íþróttaherbergi er í kjallara, með heitum potti, gufu- baði og sturtu. Snyrting og tveir samliggjandi plastparket á gólfi loft iðsölun Einbýli á skógi vaxinni lóð Húsið er 580 fermetrar og býður upp á ýmsa möguleika. 27. desember 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Söfnun í brennur Reykjavíkurborgar hefst á miðviku-daginn. Hætt verður að taka við efni þegar brennurnar eru orðnar hæfilega stórar eða í síðasta lagi klukkan 12 á föstudag. Best er að fá hreint timbur og bretti á brennurnar. www.rvk.is Systurnar Sigríður Bína og Olga Hrönn Olgeirsdætur fara saman í gömlu hverfisblómabúðina sína EINSTAKT TÆKIFÆRI FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. MEIRI GLAMÚR Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! EFNAHAGSMÁL Boðað verður til viðtæks samráðs og umræðu um mörkun nýrrar peningamála- stefnu, skrifar Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í grein í Fréttablaðinu í dag. „Við verðum að meta með raun- sæjum hætti tjónið af íslenskri krónu til lengri tíma litið og setja okkur raunhæf markmið um afnám hafta, sem ekki leiða til efnahagslegrar kollsteypu,“ segir Árni Páll. Hann segir að til skamms tíma þurfi peningamálastefnan að greiða fyrir varkáru afnámi gjald- eyrishaftanna, en til lengri tíma þurfi hún að auðvelda Íslendingum upptöku evrunnar, samþykki þjóð- in aðild að Evrópusambandinu. „Til skemmri tíma munum við búa við krónu í einhvers konar höftum. Upptaka evru verður ekki einföld, en flest bendir til að valið verði milli hennar eða afturhvarfs til einhæfari viðskiptahátta og viðvarandi haftabúskapar,“ segir Árni Páll. Hann segir sveigjanleika krón- unnar hafa verið mikilvægan við lausn á efnahagsvanda fortíðarinn- ar, en hann sé jafnframt ein helsta ástæðan fyrir þeim erfiðleikum sem þjóðin hafi nú ratað í. Jákvæð áhrif gengislækkunar krónunnar séu ofmetin í umræðunni. „Gengisfellingar gátu vissulega leyst tiltekin vandamál á fyrri tíð: Þær rýrðu kjör almennings og lækkuðu skuldir útflutnings- greina í lokuðu hagkerfi. Krónan var hins vegar lykilástæða fyrir vanda okkar í aðdraganda hruns- ins og gengislækkun hennar í hruninu hefur búið til alvarleg- asta efnahagsvanda þjóðarinnar, nú um stundir: Skuldavandann,“ segir Árni Páll. Úrlausn á ofskuldsetningu atvinnulífs og heimila er stærsta vandamálið, segir Árni. Vandinn stafi af því að þorri skulda sé ann- aðhvort tengdur verðbólgu eða gengi krónunnar. Þetta bendi til þess að krónan sé frekar hluti af vandanum en forsenda lausnar- innar. „Þar við bætist sú staðreynd að traust á íslensku efnahagslífi og gjaldmiðlinum er nú í algeru lágmarki. Engar líkur eru á að fjárfestar vilji efna til áhættu í íslenskum krónum í fyrirsjáan- legri framtíð og engir munu ótil- neyddir vilja lána í íslenskum krónum,“ segir Árni Páll. „Við vitum hvernig hörmungar- saga krónunnar hefur verið hing- að til. Er eitthvað sem bendir til að eftirhrunskrónan verði betri og veikleikarnir minni?“ - bj / sjá síðu 18 Boðar víðtækt samráð um nýja peningamálastefnu Ísland mun búa við krónu með einhverjum höftum til skamms tíma segir efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann segir að meta verði tjónið af því að halda íslensku krónunni. Hún hafi verið hluti af vandanum. Engar líkur eru á að fjárfestar vilji efna til áhættu í íslenskum krónum í fyrirsjáanlegri framtíð og eng- ir munu ótilneyddir vilja lána í íslenskum krónum. ÁRNI PÁLL ÁRNASON EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTARÁÐHERRA Sápukúluveisla Aðdáendur Jónsa ætla að blása sápukúlur á tónleikum hans í Höllinni. Fólk 42 VATNAVEXTIR VIÐ SANDSKEIÐ Stormur var víða á landinu í gær og flæddi vatn meðal annars yfir Suðurlandsveg við Sandskeið. Brúin yfir Seljalandsá við Markarfljót skemmdist og við það lokaðist þjóðvegur 1. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÉLAGSMÁL Stjórnendur Sólheima í Grímsnesi munu funda með for- svarsmönnum Sveitarfélagsins Árborgar á morgun til að freista þess að ná saman um áframhald- andi rekstur Sólheima eftir að málefni fatlaðra færast frá ríki til sveitarfélaga um áramót. Líklegt er að reynt verði að ná bráðabirgðasamkomulagi um reksturinn til skamms tíma segir Ásta Stefánsdóttir, framkvæmda- stjóri Árborgar. Hún segir að vilji forsvarsmenn Sólheima sinna rekstrinum áfram muni þeir ganga til samningaviðræðna. „Ég geng vongóður til þessa fundar, en svo verðum við bara að sjá hvernig þetta fer,“ segir Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima í Grímsnesi. - bj / sjá síðu 4 Funda um rekstur Sólheima: Reyna að ná samkomulagi VEÐUR Þjóðvegi 1 var lokað í gær þegar brúin yfir Seljalandsá við Markarfljót skemmdist í vatna- vöxtum. Bjarni Jón Finnsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík, segir að svo virðist sem grjót hafi skolast undan brúnni og því var ekki um annað að ræða en að loka henni. Hjáleið var fljótlega opnuð á varnargarði skammt frá brúnni og var hún fær flestum bílum þrátt fyrir að um 10 til 15 sentimetra vatnslag flæddi yfir garðinn á stuttum kafla. Vegagerð- in vonast eftir því að viðgerðum á brúnni ljúki fljótlega og að þjóðvegurinn verði opnaður aftur snemma í dag. Stormur var víða á landinu í gær og fylgdi honum mikil úrkoma, sérstaklega á suðaust- ur horni landsins. Veðurstofan spáir því að það stytti upp um allt land í dag, fyrst vestan til. Vatnsveðrið olli líka vandræðum á Suðurlands- vegi við Sandskeið. Þar flæddi vatn yfir veginn og þurfti Vegagerðin að senda vinnuvélar á stað- inn til að halda veginum opnum. Innanlandsflug var stopult í gær og var til dæmis ekkert flogið til Ísafjarðar. Millilandaflug raskaðist líka. Flug til Boston og New York féll niður sem og flug frá þessum borgum til Kefla- víkur. Fólki sem á pantað flug í dag er bent á að fylgjast vel með gangi mála á vefsíðum flugfé- laganna. - tg Viðgerðum á brúnni yfir Seljalandsá lýkur vonandi snemma í dag: Þjóðvegur eitt fór í sundur LÉTTIR TIL NV- og V-til má búast við strekkingi og skúrum eða slyddu framan af degi. Í öðrum landshlutum verður hægari vindur og þar léttir til er líður á daginn. Hiti allt að 6°C allra syðst. VEÐUR 4 5 2 0 -1 0 United á toppnum Dimitar Berbatov sá til þess að Man. Utd heldur toppsætinu í enska boltanum. sport 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.