Fréttablaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 40
 28. desember 2010 ÞRIÐJUDAGUR BESTA PLATAN Win Butler og félagar í Arcade Fire eiga plötu ársins hjá HMV í annað sinn á þessum áratug. NORDICPHOTOS/AFP Plata ársins í Bretlandi er The Suburbs með Arcade Fire samkvæmt saman- tekt HMV. The National hafnaði í öðru sæti og LCD Sound system í því þriðja. The Suburbs með kanadísku hljóm- sveitinni Arcade Fire er plata árs- ins samkvæmt árlegri samantekt bresku verslunarkeðjunnar HMV. Þetta er í annað sinn sem Arcade á plötu ársins í könnuninni. Síðast náði fyrsta plata sveitarinnar, Fun- eral, toppnum árið 2005. „Í fyrsta sinn sem ég hlustaði á The Suburbs vissi ég að það yrðu ekki margar betri plötur gefnar út á þessu ári,“ sagði framkvæmdastjóri HMV. Könnunin er byggð á árslistum breskra tónlistartímarita, dag- blaða, vefsíðna og fleiri fjölmiðla í Bretlandi. Liðsmenn Arcade Fire voru að vonum ánægðir með árangurinn og fullir þakklætis: „Það er frá- bært að komast á toppinn hjá HMV í annað sinn á þessum áratug. Þetta er mikill heiður. Takk fyrir,“ sögðu þeir í yfirlýsingu sinni. Í öðru sæti lenti bandaríska sveitin The National með sína fimmtu hljóðversplötu, High Violet, og í því þriðja varð platan This Is Happening með danssveit- inni LCD Soundsystem. Í fjórða sæti lenti bandaríska dúóið Beach House og í því fimmta R&B-söng- konan Janelle Monae. Þetta er tíunda árið í röð sem HMV útnefnir plötu ársins. Á síðasta ári sigraði hljómsveitin Animal Collective með plötuna Merriweather Post Pavilion. freyr@frettabladid.is The Suburbs best í Bretlandi Tónlist ★★★ Draumskógur Valgerður Guðnadóttir Þekkileg söngvaraplata Valgerður Guðnadóttir vakti fyrst athygli þegar hún söng hlutverk Maríu Magdalenu í Jesús Christ Superstar í Verzló 1994. Síðan hefur hún verið iðin við kolann, numið söng og sungið stór hlutverk í fjölmörgum leikhúsverk- um, þ.á m. Söngvaseið. Draumskógur er hennar fyrsta sólóplata og hún er að mörgu leyti vel heppnuð. Á plötunni eru ellefu sígild popplög, íslensk og erlend, í nýjum útsetningum. Þetta eru allt fallegar söngmelódíur. Þarna eru til dæmis Orfeus og Evridís Megasar, Ský á himni eftir Spilverkið, Kate Bush-lagið The Man With The Child In His Eyes með íslenskum texta og Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson. Lögin eru útsett fyrir strengjasveit, píanó, kassagítar, slagverk og þverflautu. Útsetningarnar, sem eru í höndum Þorvaldar Bjarna og Vignis Snæs, eru smekklegar og gefa rödd Valgerðar mikið pláss. Söngurinn er hér í aðalhlut- verki, sem kemur vel út, enda Valgerður fyrsta flokks söngkona. Á heildina litið notaleg plata, fín til að slá á fimbulkuldann og jólastressið. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Notalegt popp. TÍU BESTU PLÖTURNAR 2010 1. Arcade Fire - The Suburbs 2. The National - High Violet 3. LCD Soundsystem - This Is Happening 4. Beach House - Teen Dream 5. Janelle Monae - The ArchAndroid 6. Vampire Weekend - Contra 7. Yeasayer - Odd Blood 8. Gorillaz - Plastic Beach 9. Caribou - Swim 10. Ariel Pink - Before Today sýnd með íslensku og ensku tali FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA AKUREYRI KRINGLUNNIÁLFABAKKA 7 L L L L L L L L L L L L L L V I P 10 10 10 10 10 10 10 10 10 7 TRON LEGACY-3D kl. 3:20 - 5:50 - 8 - 10:40 - 11 TRON LEGACY kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 MEGAMIND-3D Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 8:30 THE LAST EXORCISM kl. 10:40 LIFE AS WE KNOW IT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:40 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 5:50 - 8 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 FURRY VENGEANCE kl. 1:30 EGILSHÖLL TRON LEGACY-3D kl. 5:20 - 8 - 10:10 LITTLE FOCKERS kl. 5:50 - 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 RED kl. 10:40 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl. 3:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 1:30 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 MEGAMIND-3D enskt tal kl. 6 TRON : LEGACY-3D kl. 8 - 10:40 HARRY POTTER kl. 2 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5 THE LAST EXORCISM kl. 8 - 10:10 TRON: LEGACY-3D kl. 12.15 - 2.45 - 5.20 - 8 og 10.40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 12.15 - 2.45 og 5.20 MEGAMIND-3D Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 10.30 LITTLE FOCKERS kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.10 og 11 NARNIA-3D kl. 12.15 - 2.45 - 5.20 og 8 HARRY POTTER kl. 8 ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 12.15 16 16 12 12 12 - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 APS OG JA-HATTEN PRÆSENTERER KLOVN THE MOVIE FRANK HVAM CASPER CHRISTENSEN MARCUZ JESS PETERSEN MIA LYHNE IBEN HJEJLE LARS HJORTSHØJ BØRNECASTER JETTE TERMANN CASTER ANDERS NYGAARD FOTOGRAF JACOB BANKE OLESEN, DFF KLIPPERE MARTIN SCHADE MORTEN EGHOLM PRODUKTIONSLEDER SILLE STERLL JAWORSKI SCENOGRAF RASMUS THJELLESEN STYLIST LOUISE HAUBERG MUSIK OG LYDDESIGN KRISTIAN EIDNES ANDERSEN TITELMELODI BENT FABRICIUS-BJERRE TONEMESTRE KASPER RASMUSSEN HENNING ZOLON MORTENSEN MANUSKRIPTFORFATTERE CASPER CHRISTENSEN FRANK HVAM PRODUCER LOUISE VESTH INSTRUKTØR MIKKEL NØRGAARD PRODUCERET AF ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 APS OG JA - HATTEN I SAMARBEJDE MED TV2 OG MED STØTTE FRA DET DANSKE FILMINSTITUT VED 60/40 ORDNINGEN DISTRIBUERES AF NORDISK FILM BIOGRAFDISTRIBUTION A/S ET EGMONT SELSKAB. SALGSAGENT TRUST FILM SALES6 APS. ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 © Copyright 2010 ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 ApS TR YG GIÐ YK KU R M IÐA Á WW W. SA MB IO. IS FO Ý D 30. DE . T YG ÐU ÞÉ IÐ Á SAMBIO.IS EIN MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA! *GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR, Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG KR. 700* Gildir ekki í Lúxus 700 950 950 700 700 ÍSL. TALMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! Í 3-D 5% JÓLAMYNDIN Í ÁR! SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ LITTLE FOCKERS KL. 6 - 8 - 10 GAURAGANGUR KL. 6 - 8 - 10 NARNIA 3 3D KL. 3.50 (900kr.) NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (600kr.) ATH tilboðin gilda ekki í Borgarbíó 12 7 7 L Nánar á Miði.is GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 LITTLE FOCKERS LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 - 3.20 - 5.50 MEGAMIND 3D ENSKT TAL KL. 1 - 8 - 10.10 NARNIA 3 3D KL. 1 - 3 - 5.30 - 8 - 10.30 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 7 12 12 L L 7 L GAURAGANGUR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 9.30 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 NARNIA 3 3D KL. 2 - 4.30 - 7 FASTER KL. 8 - 10.10 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 - 4 - 6 7 12 7 16 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR GLEÐILEGT NÝTT BÍÓÁR!GLEÐILEG JÓL! NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 GLEÐILEG JÓL LITTLE FOCKERS 2, 4, 5.50, 8 og 10.10 12 GAURAGANGUR 5.50, 8 og 10.10 7 MEGAMIND 3D - ISL TAL 2 og 4 L THE NEXT THREE DAYS 5.40, 8 og 10.30 12 NIKO - ISL TAL 2 og 4 7 ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR - Tilboð á allar myndir, nema íslenskar 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.