Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1901, Page 13

Sameiningin - 01.11.1901, Page 13
j?reyttan huga manns en þaö, að vera einn vikutíma fráskilinn heiminum í einveru viS dýrS náttúrunnar ]?a.rna. upp í fjöll- unum. Náttúran breiSir þar faSminn móti manni og þar er allt náttúrlegt. par er ekkert húmbúg, engin fölsk fegrS, engin svikadýrS, ekkert mannlegt prjál, enginn leikhúsa-hé- gómi, engar kalkaSar grafir. En par er náttúran meS sína viðkvæmu, saklausu blíSu, en líka meS sína hrikadýrS. Og þar er hin eilífa almættishönd allsstaSar sýnileg. því nær brjóstum náttúrunnar sem maSr er, því nær er hann hjarta guös: ,,GuSs hjarta heyrist slá; í hjarta mínu þá býr fró og friSr. ‘ ‘ Hin ólgandi umbrot náttúrunnar í Yellowstone Park standa mér fyrir hugskotsaugum sem ímynd umbrotanna í hjarta mannsins. HiS sjóSanda vatn og hinn logandi eldr, er sprengja sundr sjálfa klettana, eru sem ástríSr mannshjartans, þegar þaS sýör og logar. En hinn mikli friSr náttúrunnar í Yellowstone Park táknar fyrir mér hinn eilífa sálarfriS guSs barna. I Yellowstone Park getr enginn rataS án fylgdarmanns og ekki fundiS dýrSina þar, nema einhver leiSbeini manni. I lífinu getr heldr enginn maSr rataS án fylgdarmanns, enginn fundiS veginn til eilífs lífs nema fyrir frelsara sinn Jesúm Krist. Og fegrSina í lífinu hér og dýrSina hinum megin finnr enginn nema sá, sem leiSist af guSs anda. En aö vér reynum nú aS gjöra lífið aS Yelloivstone Park, —fagrt, hugsjónaríkt og—náttúrlegt. ,,Kennarinu“ með ,,Sameiningunni“. Hr. G. B. Björnsson í Minneota, Minn., er hættr viS aS gefa ,, Kennarann • ‘ út. Ekki er þó tilætlanin sú, aS tímarit þaS skuli meS því deyja eSa hverfa úr sögunni. MeS full- komnu samþykki séra Björns B. Jónssonar, sem frá upphafi hefir veriS ritstjóri ,,Kennarans“ og lagt viS hann hina mestu rœkt, cr ráöstöfun til þess gjörö, aö útgáfu þess blaös veröi

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.