Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 4

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 4
196 velsældar, ríör þeim sannarlega á því á þessum tíma aö lmgsa vandlega um þetta mál í sambandi viö kristindóminn sinn. Skylt cr aö sjálfsögöu aö þakka guöi fyrir þaö, hve stórkostlega mikil breyting til batnaðar er orðin á efna-ástœðum alls þorrans af fó.lki voru hér um slóðir frá því, sem áðr var, hve frábærar framfarirnar hafa í því tilliti veriö nú einkum á allra síðustu árum. En lrins vegar er fyrir þá alla, sem hluttakandi eru í blessun þeirra framfara og af alvöru vilja vera kristnir menn, lífsnauðsyn að halda augum sínum a.lopnum fyrir freistingar- hættunum nýju og auknu, er hin aukna og vaxandi velmegan óhjákvæmilega hefir í för með sér. Til þess ætti hin áminnzta þýdda grein í þessu „Sam.“- blaði ágætlega að geta stutt þá, sem lesa hana í réttum anda. Hættan við það að vilja verða ríkr. (Úr „Sunday School Times“.ý Að grœða fé telr al.lr þorri nútíðarkynslóðarinnar í lieim- irium sig hafa rétt til, og þaö er jafnvel talið megin-tilgangr líís- ins. Sennilega hefir sama skoðan ávallt verið ráðandi, og búast má viö, að svo verði einnig framvegis langa-lengi. í>ví þetta cr ekki aö eins skoðan þeirra manna, er vitanlega lifa án guös í heiminum cg að eins hugsa um eigin hagsmuni, heldr v’rðast og flestir alvarlega kristnir menn vera sömu- sannfœringar án þess að gjöra sér af því neina samvizku- sök. Klerkar jafnt og leikmenn halda því hiklaust fram, að ])aö sé ekki að eins réttr. heldr lika skylda aö setja fjárgróða í brodd fylkingar þeirra hluta, sem unnið skuli að, og að memi eigi að nota sérhvert tœkifœri, er til þess býðst aö ná haldi á slíkum gróða, og hrúga saman eins miklum peningum og þeim cr með heiðarlegu móti unnt. Engu að síðr er þeim vel kunn- tigt um marg-endrtekin varnaðarorð í því sambandi um alla biblíuna, 0g á móti hverju slíku varnaðarorði hinna helgu ritn- inga sjá þeir í daglega lífinu tíu varúðarbendingar. Er ekki þetta undarlegt ástand? Myndi það ekki vera nærri því algjör undantekning frá því, sem annars tiðkast í lífí kristinna manna? Er það ekki á því svæði nokkurn veginn einstoett? Hvernig verðr grein fyrir því gjörð? Almennt er viö það kannazt innan kristninnar, hve nauðsynlegt sé að sinna öllum öðrum varúðarorðum Krists, og fúsir eru menn margir til að tryggja líf sín með því að ganga í algjört bindindi til þess aö halda sér frá hættum óhófseminnar, og á líkan hátt að gæta þess vandlega í framkomu sinni að öðru leyti, að leyfa sér ekki

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.