Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 10

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 10
202 að varla er unnt aö taka annan til greina nema liinn sé einnig \:8tekinn. Unclir eins og söfnuöir íara aö bera hver með öör- nm kostnaöinn, verör að velja þann samkomustaö, sem næstr er miðbiki, og einnig verðr að taka tillit til þess, hvar flestir er- indsrekar eru, sem liafa lítinn eöa engan ferðakostnað. T. d. frá Winnipeg-söfnuðunum eru 7 e'ða 8 erindsrekar, og i næsta nágrenni margir og fjölmennir söfnuöir. Þaö væri því miklurn nuin kostanðarminna að hafa þingsætið í Winnipeg, heldr en í afskekktum, en einkum fámennum söfnuði. Væri þingsæti sett, ekki á einn stað, eða hjá sama söfnuöi ár eftir ár, heldr á víx,l hjá nokkrum söfnuðum, innan ákvcSinna takmarka, þá yrði það tiltöluléga lítill kostnaðarauki.þó nokkur. En við þá aðferð væri það athugavert, aö hún útilokar nokkra söfnuði öðrum fremr frá því að njóta kirkjuþingsins. Hún yrði því óvinsæl og ósanngjörn. Vitanlega hefir það meiri þýðingu fyrir söfnuðinn, að hafa hjí sér sameiginlegt kirkjuþing, he.lclr en að senda erindsreka á fjarlægt þing. En þessi þýðing hverfr að miklu leyti, því ekki getr verið að tala um það nema á rnargra ára fresti, og upp á eigin spýtur sœkja menn að sunnan jafn-illa vestr, sem vestan- menn austr og suðr. — Með því fyrirkomulagi, sem eg benti á, væri að vísu loku skotið fyrir, að þingiö fengist til fjarlægra safnaða fef þá nokkur von er til þess hvort sem erj. A’ftr á móti væri að sjálfsögðu erindsrekar senclir árlega frá hverjum ciaasta söfnuði kirkjufélagsins. Og er þá mikið unnið. Ekki er það óhugsandi, að með föstu þingsæti drœgist öll ráð og völd félagsins á einn stað. En geti eigi sameiginleg hlut- ttkning allra safnaöa haldið við jafnrétti þeirra, þá gjörir þó núverandi fyrirkomulag það því siðr, er kirkjuþingið er einatt haidið á sömu slóðum, með erindsrekum frá að eins nokkrum scfnuðum. Sú miðlunar-tillaga kom fram á .siðasta kirkjuþingi, að framvegis yrði þingið oftar haldiö \ Winnipeg en verið hefir, t:i að öðru leyti stœði gömul ákvæði óbreytt.,— Tillagan kemr bcinlínis i bága við aðalþýðingu hins eldra ákvæðis, að flytja þingið sem oftast til þeirra safnaða, sem helzt þurfa uppbygg- ihgar við. Samt greiðir hún ekkert fyrir fátœkum og fjarlæg- rrm söfnuðum til þess að geta sótt kirkjuþingin; en það er meg- inatriði þessa máls. Samheldr.i kirkjufélagsins og tilvera smásafnaðanna bygg- ist á því, að allir söfnuðirnir taki þátt í störfum þess og ráðii sameiginlega málum þess. Markerville, Alta., 20. Júlí 1906. ---------0---------

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.