Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 11

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 11
203 ST. BONIFACB. Ný dómkirkja mikil ka’p’ólsk er a5 risa upp í St. Boní- face á arstrbakka Rairöár, en það gamla þorp hér í næsta nágrenni voru, jþótt enn sé út af fyrir sig, getr nú talizt einn partr af Winnipeg-bœ. Hornsteinn þeirrar nýju dómkirkja var lagðr í síöastliönum íhánuöi ("15. ÁgústJ samfara mikilli viöhöfrí. St. Boniface er eirí hinna allra merkustu fornsögu- stööva í Manitoba, um fram allt fyrir sakir kirknanna kaþ- éisku þar, sem hafa veriö undanfarar þessa nýja helgidóms, er nú er veriö að koma upp. Og verðskuldar surnt í sögu þcirra kirkna, að kunnugt sé einnig fólki Prótestanta héi' urn siéðir. Fyrst reistu kaþólskir menn sér ofr litla kapellu í St. Boni- fa'ce árið 1818. Tveim árum síðar, 1820, kom önnur kirkja, regluleg kirkja—úr timbri—í hennar stað. Og sama ár varð St. Bo.iiface að b'skupssetri. Þriðju kirkjunni var byrjað aS krma upp árið 1833, og var hún úr steini. Hún stóð þangað tii 1860 urídir árslok, er hún eyddist í eldsvoöa. Næsta ár, 18Ó1, var farið að reisa fjórðu kirkjuna, og lagði Tache erkí- b’skíip, hið fræga stórmenni kaþólsku kirkjunnar í þessuiu parti af Carada, sig allan frarn til að safna fé til þess fviir- tcekis nær og fjær. Sú dómkirkja hefir staðið til þessa og í grafarhvdfing undir gólfi hennar, var Tache látinn lagðr ti? hvíldar. ,n T:1 er einkar fagrt og alkunnugt kvæði eftir Whittier, eitt hinna merkustu skálda Ameríkunianna (ý,kvekara-skáldið”j, náknýtt við kirkjuna kaþólsku í St. Boniface: The Red River voyageur. Þar í er þetta éffndi: „The bells of the Roman Mission, That ca.ll frqni the turrets twain To the. boatman on the river, To .the huríter on the plain.“ Rað er þriðja kaþólska kirkjan í St. Boniface, sem þar er átt við. Whittier var hér á ferö einhvern tírna skömmu áðr en sú kirkja brann óg kom til Fort Garry éþar sem Winnipeg-bœr síðar reis uppj, og bauð Tache biskup honum þá yfir um ána til að sjá dómkirkjuna þar. Það boö var meö þökkum þegið. Og er Whittiér nálgaðist kirkjuna með „turnunum tveimK, heyrði haríri þaðan til sín berast klukknahljóðið skært og há- tíðlegt frá þeim helgidómi. Út af þessu orkti hann síðar hið inndæla litla kvæöi. Klukkur þær brotnuðu seinna við það, er dómkirkjan í brunanum 1860 lagðist í rústir. Þær voru upphaflega steypt-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.