Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1906, Page 12

Sameiningin - 01.09.1906, Page 12
ar í Lundúnum á Englandi handa kirkjunni í St. Boniface. Og höföu þær vcriö fluttar vestr með einu skipi Hudsonflóa- íélagsins til kauptúns þess viö Nelsonár mynni ("York Fact- °ry; og þaöan á York-bát svo nefndum eftir þeirri á, eftir Winnipeg-vatni cg Rauðá. Aö eins á þeim förum var eftir ánum unnt að flytja eins þungan varning og þær klukkur; en h\or þeirra um sig vó milli 400 og 500 pund. Til Lundúna voru klukkurnar endrsendar til uppsteypu, cr þær höföu svona brotnað. En smiörinn enski tók þaö upp hjá sjálfum sér, er hann hafði lokið uppsteypu klukknanna, aö senda bær vestr frá Liverpool gegn um St. Paul í Minnesota. Tache biskup frétti á sínum tíma, að klukkurnar væri þangaö komnar, þvert á móti því, er hann hafði við búizt. Skildist hcnum þá brátt, aö flutningr þeirra á uxavögnum um veglausa preriuna milli St. Paul og St. Boniface, 500 hundruð rnílna kið eöa því sem næst, myndi hafa óhœfilega mikinn kostnað í för meö sér, cg aö ef til vill myndi það fyrirtœki reynast með öllu óv nnanda verk. Tók hann því það ráð að láta senda klukkurnar til baka frá St. Paul og þaðan enn sem fyrr gegn um Hudsonflca, eftir Nelson-á, Winnipeg-vatni og Rauðá. Allt þetta heppnaðist, og höfðu hinar frægu kirkjuklukkur þá fimm sinnum farið yf'r At’anzhaf auk mikils ferðalags annars. Hið kaþólska erkibiskupssetr hér í Manitoba er nefnt eftir Bonifacíus hinum helga, sem á 8. öld meö svo miklum árangri boðaði kristna—kaþólska—trú á Þýzkalandi. Þýzkir hermenn frá Sveiss, sem hingað voru sendir til þess að halda frumbyggj- um á þessu svæði í skefjum, settust þar að og gáfu landnámn sínu þetta nafn—St. Boniface. í sambandi við bruna dómkirkjunnar gömlu i St. Boni- face árið 1860, sem kom fyrir rétt fvrir jól, er þessi merkilega saga: Pembina (í norö-vestrhorninu á Norðr-Dakotaj var á þeirri tið kaþólsk missíónar-stöð, og var missíón sú nokkurs- konar annexía frá St. Boniface. Prestar frá biskupssetrinu þar þjónuðu í Pembina. Einn dag í Desember áðrnefnt ár lagði krþólskr prestr nokkur, faðir Goiffon, á stað heiman frá sér í St. Boniface í eina slíka þjónustuferð ríðandi, og var honum samferða þungfœr vöruflutningslest. Fáar mílttr fyrir norðan Pembina reið hann á undan lestinni, því honum leiclcl- isr, hve seint hann hafði komizt áfram. F.n er hann var orðinn cinn, skall á blindbylr og frostið harðnaði. Flann sté af baki og ætlaði að ganga eða hlaupa sér til hita, en kornst þá að því,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.