Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 14
20Ó Helgason $2.00, ónefnd ("Baldrj $1.00, S. Finnbogason $1.00, Mrs. Kr. Anderson 50 ct., Mrs. Jósef Davíðsson 25 ct., Mrs. H. Davíðssan 50 ct., Mrs. Anna Magnússon 25 ct., Mrs. Björn Jós- efsson 50 ct., Mrs. Jón Björnsson 50 ct., Mrs. Kr. Jónsson $1.00, j\frs. Markús Jónsson $1.00, Mrs. Sigrjón Kristofersson 50 ct.. Mrs.Bæring Hallgrímsson $1.00, Mrs.Jón Goodman $1.00, Mrs. G'ig. .Eriðriksson $1.00, Mrs. Halldór Jónsson $1.00, Mrs. St. Kristjánsson $2.00, Mrs. Theod. Johnson $1.00, Mrs. Árni Sveinsson $1.00, Mrs. G. Sigmar $1.00, Mrs. S. Landy $3.00, Mrs. Þorbjörg Jónsson 50 ct., Mrs. Th, Indriðason (Cyi)ressi R.) $1.00, Mr. & Mrs. Sveinn Sölvason" $2.00, Miss Sigríðr Jolanson $1.00, Miss Sigrbjörg B. Jónsson $2.00, Friðjón Frið- riksson $1.00, —-Miss Gunnlaug- Thorlákssoo,. Seattle, Wash., $r.oo, Mils Guðbjörg Benjamínsdóttir $1.00. Kvittunum fyrir gjöfum til missíónarhússins í Reykjavík verðr haildið áfram í næsta blaði. Hr. Sigbjörn S. Hofteig h-efir í ,,Vínlandi“ sterklega skorað á kristindómsvini íslenzka að hlynna að því samskotamáli og góðíúslega boðizt til að veita slíkurn fjárgjöfum viötöku. Hafi hann hjartanlega þökl< fyrir. Þessar eru sunnudagsskólalexíurnar almennu fyrir Októ- bermánuð næsta: sd. 7. Okt. (T7. e. tr.J : Mark. 12, 28—34 (Miklu boðorðin tvöj ; sd. 14. Okt. (18. e. tr.J : Matt. 25, 1—i 13 (Tíu meyjarj; sd. 21. Okt. (J9. e. tr.J : Matt. 25, 14—30 ( Dœmisagan um pundin [talenturnar] J ; sd. 28. Okt. (20. e. tr.J : Matt. 26, 6—16 (Smurning Jesú í BetaníuJ. — Minnis- tcxtar, er benda á lexíur þessar: Þú átt að elska drottin guð J.inn af öHu bínu hjarta (Mark. 12, 30J;.— Verið par fyrir Vdk-í andi, því þér vitið ekki daginn né stundina (Matt. 25, 13J ; — Ráðvandr maðr verðr ríkr af blessan fOrðskv. 28, 20J ; — Vel gjörði hún til rnín (Matt. 26, 10J. í „Lutheran“ frá 16.-Ágúst er grein eftir séra Kristinn K. G'afsson um síðasta ársþing íslenzka kirkjufélagsins, og út af henni nijög vinsamleg og virðuleg smágrein í vorn garð, lút- erskra tslendinga hér, frá ritstjórn Waðsins. FRÁ EDMONTONJ ÁLBERTA. ■; 1’« ; . .4* Sunnudaginn 5. ,Ágúst .(8. sd. eftir trínitatisj hafði meiri hluti íslendinga í Edmoníon guðs.þjónustusamkomu í húsi Jóns fasteignasala .Jónssonar., ; Að henni lokinni var skotið á fundi,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.