Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1906, Page 25

Sameiningin - 01.09.1906, Page 25
Bergniál. Þi5 vit’íS, hvtö bergmál er,—börn. Eg er viss um, aö þiö ílest liafiö tekiS eftir bergmálinu. Stundum þegar þi5 hafið M'.riS úti og hafið kallað, þá hefur heyrst eins og tekiö væri und- ir eða ykkur væri svarað. Eftir þessu hafið þið tekið. f fyrsta sinni, þegar þið heyrðuð þetta, þótti ykkur þaðj v.ndarlegt. Þið furðuðuð ykkur á því, hvað þetta gæti verið. Þið sáuð engan, en heyrðuð þó einhvern svara. Og svo kölluð- tiö þið aftur eða hóuðuð. En sama kallið kom aftur til vkkar eða hóið. Og röddin líktist ykkar rödd. Það var eins og ver- iö væri að herma eftir ykkur. Þið tókuð eftir því. Og þá er liklegt, að þið hafið kal.lað: „F.rtu að herma eftir mér?“ Og lieyrðuð svo svaraö: „’erma eftir mér?“ — Þá hafið þið kall- að: „Þegiðu!“ Og svarið kom: ,,’egiðu!“— Þá enn hærra og í byrstum róm: „Þegiðu, karl!“ Og svarað í sama róm: „’egiö’, karl!“ Nú hafið þið viljað fá aö vita, hvað þetta væri. Þiö hafiö þá spurtt mömmu ykkar, og hún sagt ykkur, að þetta væri bergmál. Röddin ykkar sjálfra bærist aftur til ykkar. Þaö er gaman aö bergmáli. Gaman að hlusta á, þegar vel ttkur unáir í skógi eða klettum. Og að syngja þá og heyra srngiö r.lt í kring um sig. En þegar illa er sungið og talað er Ijótt, þá hevrist þaö líka. Og er það ljótt bergmál.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.