Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 31

Sameiningin - 01.09.1906, Síða 31
fram og aftur, og var næsta glaölegur. Því næst hljóp hann út, og fór húsbónci hans á eítir honum, og allir hinir, sem aó boröum sátu, uns þeir komu út úr bær.um aö á einni, og á brú nokkra, sem þar var á. Þar nam hundurinn staöar, stökk þeg-i ar í ana,. og svam yfir til eyjar einnar eöa sandeyri, sem var í miöri ánr.i. í sömu svipan kom bar að stúlka ein lítil, á aö sjá sjö eða átta vetra; hún var grátandi, og sagöi, aö bróöir hennar þré- vetur hefði falliö af brúnni niöur í ána; hundurinn heföi legið þar á brúnni, stokkið þegar á eftir honum, bitið hann til bana, og' synt með hann yfir á sandeyrina Nú sáu hinir barn eitt lít- ið á eyrinni; hundurinn stóö yfir því og slelkti þaö, og rendi við cg viö augum til húsbónda síns, sem hann biði boðs þess, að íx-.r.a meö barnið; en Görkingk þorði ekki á það að hætta, og kaliaöi til hundsins: „Ligðu kyrr.“ Hunduirnn lagöist þegar niöur hjá fcarninu, og var að s.leikja þaö, uns þaö var sótt á báti. Nú var barnið vandlega skoðað, og varð sú raunin á, að barnið var með öllu óskaddað, en ekki bitið til bana, sem stúlk- an hafði sagt. Hundurinn hafði stokkið í ána til að frelsa barn- ið,tekið x klæði bess og synt með það yfir á evrina, þar sem hann átti hægast að bera það á land. Barnið var óskemt og hélt bæði lifi og heit.su. ---------o-------- MÝSNAR. (Eftir E. Beyer.) Einu sinni héldu mýsnar fund með sér um það, hvaða ráð myndi bezt, til þess að verjast kettinum. „Eg þekki gott ráð!“ •—gall við ung mús. „Við sku.lum hengja litla bjöllu á kisu. Þá getum við æfinlega heyrt til hennar, þegar hún kemur, og í tíma forðað okkur og hlaupið inn í holur okkar.“ — Öllum músunum fanst þetta þjóðráð og þær glöddust mjög, tístu, stukku og dönsuðu hver með annarri af fögnuði og sögðu: „Nú skal kisa aldrei gera okkur neitt mein framar!“ Þarna í horni einu .lá hálsband, sem hvolpur hafði átt, og voru tvær smá-bjöllur á því. Afýsnar fara nú allar að naga, og nöguðu aðra bjölluna af hálsbandinu. En að þvi búnu spvrja þær hver aðra: „Hver á nú að hengja bjölluna á kisu.“—En engin þeirra þorði að gera það. Fóru svo allar sneyptar aftur inn i ho.lur sínar.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.